Landneminn - 01.12.1951, Qupperneq 32

Landneminn - 01.12.1951, Qupperneq 32
ÓLAFUR JENSSON: I NNSÝN I NÝTT TÍMABIL MANNKYNSSÖGUNNAR SEINNI GREIN FRÁ BERLlN. ÞaS var ætlun mín aS fara nokkrum orSum um þær aSferSir til kynningar, sem HeimsfriSarmót æsku og stúdenta í Berlín bauS uppá. AuSvitaS er þaS hverj- um manni ofvaxiS aS gefa í einni grein viSunandi upplýsingar um alla þá þætti mótsins, sem urSu til kynningar og fræSslu fyrir æskuna, sem þarna var saman komin. Einar saman listirnar frá hinum ýmsu þjóSum eru efni í margar greinar, ef framlag hvers lands væri tekiS gaumgæfilega til athugunar. En ég verS aS stikla á því stærsta. Frá löndum verkalýSsins komu sendinefndirnar meS sinfóníuhljómsveitir, ásamt kórum, einsöngv- urum, dansflokkum og fjölmennum íþróttahópum. Æskan gat notiS þess í ríkum mæli alla daga móts- ins aS hlusta og horfa á listakraftana úr ríkjum frjáls verkalýSs. Hún fékk aS sjá þjóSlegar listir flutt- ar af fremstu listamönnum, sem lyftu menningarverS- mætum þjóSa sinna upp í þaS veldi, aS engum gefst tækifæri til aS njóta neins slíks á auSvaldssvæSinu meSan listin og fólkiS eru skilin aS. Þarna blasti viS augum æskunnar úr auSvaldsheiminum sá voldugi, lifandi veruleiki í lislum, sem aSeins verSur notiS, eftir aS þjóSfélag arSráns og stríSs er lagt í gröf. Þeir kraftar sem I-osna úr læSingi á listasviSinu viS frels- un alþýSunnar verSa ekki mældir meS samanburSi viS neitt í þjóSfélagi auSvaldsins. ÞaS vita þeir, sem nutu lista alþýSu hins frjálsa heims á Berlínarmótinu. ÞaS er viS því aS búast aS sumir hér gapi af undrun allóvitalega, þegar þeir sjá, vonandi ekki innan langs tíma, listirnar frá þeim þjóSum, sem fáir vita eitthvaS um hér á landi, t. d. Kínaveldi og öSrum ríkjum Asíu. ÞaS má fullyrSa aS varla er hægt aS hugsa sér öfl- ugra framlag til aS styrkja allar ástríSur æskunnar í baráttunni fyrir friSi, en þann gífurlega menningarauS sem borinn var til friSarmótsins. Þau verSmæii verSa ekki fengin fyrir peninga, ekki sköpuS nema af alþýS- unni og ekki vernduS nema af Jhenni. En auSvaldiS getur eySilagt þau. Æskan mun ganga betur fram en áSur til aS koma í veg fyrir þaS, eftir aS hafa kynnzt þeim, Fagmannafundirnir, sem skipulagSir höfSu veriS fyrir fagmenn anda og handa í öllum atvinnugreinum þjóSfélagsins, munu hafa varanleg áhrif á þann fjölda, sem tók þátt í þeim. Af þeim hefur hver sína sögu aS segja. En eitt var þeim þó öllum sameiginlegt og þaS var heitstrengingin um aS tengja öll störf friSi og Iífi. Ég man vel, hvernig gamall og frægur þýzkur prófessor í læknisfræSi talaSi til okkar lækna- nema frá 73 þjóSum. Hann sagSi: MarkmiS okkar á Friðardúfurnar fíjúpa yfir opnunarhátíð Berlínarmótsins.

x

Landneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.