Landneminn - 01.12.1951, Síða 34

Landneminn - 01.12.1951, Síða 34
Asíubúar stfga þjððdans. vanizt öðru en að skemmta okkur í halarófudansi með svörtum. Þannig myndaðist sjálfkrafa og fjörug skipulagning svartrar og hvítrar æsku í Berlín. Þegar inn í salinn var komið hófust dansar og söngvar frá hinum ýmsu þjóðum blökku- mannanna. Allir urðu þeir opinber- un um gleði og sorg, sem maður sjálfur hafði reynt í eigin lífi. Dansinn um meðferðina á Jóa, verkamanni á Java, stóð um 8—10 mínútur. Fólkið söng í dansinum, sló stefið á gítar en taklinn með spýtukubbum úr hörðum viði. Okk- ur var sagt innihald dansins. áður en hann hófst. Það er svona: Jói er búinn aS vinna í allan dag við uppskeru plantekrue’gandans. Þegar hann loks kemur heim, er hann ekki viS mælandi. Hann leggst strax niSur og scfnar. Þegar við Jón Norðdahl fórum á fund Frjálsu þýzku æskunnar, vorum við svo heppnir að koma þangað einmitt í sömu mund sem verið var að taka á móti fulltrúum frá blökkuþióðunum. Við urðum sem sagt einu hvítu mennirnir af erlendu gestunum í hinum rúmgóðu salarkvnnum æskunnar þýzku, þar sem mót- takan fór fram. Þeir svörtu voru komnir til að flytja vináttu- oíí kv?ðiuorð og afhenda giafir. Það vorum við Tón líka. En það var eitt, sem við Jón gátum ekki leikið eftir okkur svörtu bræðrum: ÞaS var aS gefa sýnishorn af menningu okkar þjóSar eins og hún birt- ist í söng og dansi. Þarna voru komnir fulltrúar frá Indonesíu, Java, Madaeaskar, Gttllströndinni og mörgum þióSum. sem maður hefur ekki haft minnstu hugmynd um að væru til: hökk sé fræðslunni í auðvaldsheiminum. Ur ræðum biökkunmannanna minnist éa: einkum setningarinnar: „Þetta er í fyrsta sinn sem litið er á okkur sem menn.“ Að loknum ræðum var byrjað að spila. Þá var eins og allt lýstist upp af hinu hvíta brosi blökkumannanna. Það var farið í allsherjar- strolludanz. Þannig flutti sig þessi fleiri hundruð manna hópur svartra, blandaður hópi hvítra þ. á. m. okkur Jóni úr sal matar- og drykkjarfanga, gegnum stóran gang inn í geisistóran samkomusa] með slóru sviði. Svipurinn á okkur Jóni var fljótur að taka á sig það útlit, sem gaf til kynna að við hefðum aldrei Þetta var listaverk fólksins um þrældóm og svefn. Hugur manns fylltist af ljúfsárum endurminningum. Pabbi hafði veriö á sjónum. Vikum saman hafði hann ekki sézt. Þegar hann loks kom heim var hann ekki við mælandi. Hann lagðist strax niður og sofnaði. Ef maður hafði hátt, var maður rasskelltur. Hvort maður kannaðist ekki við dansinn um Jóa. Það var Iíka dansinn um hann pabba minn cins og hann var fyrir stríð. — En það var nú síður en svo að allt væru þetta dansar og söngvar um okið, sem lagt hafði verið á herð- ar þeim til að auðga fjarlæga menn, sem breyttu gæð- um lands þeirra í vopn gegn þeim og stéttabræðrum þeirra í löndum hvítra. — Það komu fjörugir söngv- ar og dansar, sem gáfu til kynna hið geysilega lífsafl fólksins í löndunum, sem liggja hezt við sólinni. Það er trúlegt að slappir bósar úr auðstéttinni hefðu talað um „óþolandi fjör“ ef þeir hefðu horft á söng- Sönsk börn ganga til mót»int>.

x

Landneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.