Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 2

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 2
Bendingar til búnaðarbóta 1. GOTX tJTSÆÐI: Manitobabændur skaðast árlega svo mil-jónum dollara skiftir á því að nota skemt útsæði. Sérhver bóndi ætti að sá til útsæðis í sér- stakan blett, undirbúa hann sem bezt, nota aðeins beztu korntegund, er laus væri við ryð og skemdir, óblönduð öðrum tegundum eða illgresisfræi. Hann ætti svo að láta þreskja þetta sér, geyma það i sérstöku húsi og nota svo til útsæðis. Með þessu mundi hann stórum bæta uppskeruna árlega. 2. trTRYMING IL.LGRESIS: Vissasti vegurinn til þess að tapa peningum er að sá í akur, sem er fullur af illgresi. The Weeds Commission, Manitoba De- partment of Agriculture, Winnipeg, veitir hverjum bónda upplýsingar, hversu fara skal með land, sem fult er af illgresi. 3. FRJÓSEMI LANDSINS: Notið allan heimafengin áburð á akrana. Ef þér þarfnist leiðbeininga um hagkvæmustu aðferðir, skrifið, Agronomy Depart- ment, Manitoba Agricultural College, Winnipegt 4. PLÆGIÐ SNEMMA A HAUSTIN: Reyslan hefir sýnt, að plæging, sem gerð er snemma á haustin, gefst betur en síðplæging. 5. LEGGIÐ RÆKT VIÐ KYNBÆTUR: Það borgar sig að nota eingöngu beztu skepnurnar til undaneldis. Ákveðið hvaða alidýra kynstofn er þrifamest- ur, og verið svo ekki að breyta til með hann. Athuga skal, að það er gagnstætt lögum að láta graðhesta, eldri en ársgamla, naut eldri en 9 mánaða, gelti eldri en 4 mánaða, ganga lausa, á hvaða tíma árs sem er. Ennfremur gildir hið sama um hrúta, er orðnir eru 4 mánaða gamlir, á tímabilinu frá 1. ágúst til 1. apríl. 6. SKEPNU-HIRÐING * Gefið skepnunum vel, Afhyrnið nautgripi og rófu- skellið lömbin á réttum tíma. 7. MEÐFERÐ EGGJA: Haldið alifuglahúsunum hreinum, svo eggin verði ekki óhrein. Skiftið iðulega um hálm í hreiðrunum. Einangrið hanana frá fuglahjörðinni eftir að hænurnar fara að sitja á. 8. ÓSCR RJÓMI: Rjómi er flokkaður eftir gæðum í smjörgerðarhúsunum, og borgaður að sama skapi. Geymið rjómann þar sem hann helzt kaldur. Smjör er betra úr ósúrum en súrum rjóma. Um hvernig búa skuli til kælitrog, fyrir rjóma, leytið upplýsinga hjá: Dairy Branch, Department of Agriculture, Win- nipeg. 9. KOMIÐ UPP GÓÐUM GARÐI: Það borgar sig fyrir hvern mann, sem á blett af landi, að koma upp góðum matjurtagarði. Ef unt er að hafa raðirnar nógu langar, má nota hest við ræktunina og sparar það mikla vinnu. 10. BÚNAÐARBÆKLINGAR: Margir ágætir bæklingar um akuryrkju hafa verið gefnir út af The Dominion Department of Agriculture, The Manitoba Department of Agriculture, The Agricultural Press. Lesið þá eins marga og pér hafið tíma til. Thc Manitoba Department of Agriculture, sendir yður þá, ef þér óskið þess. Hon. D. G. McKenzie MINISTER OF ACRICULTURE AND IMMIGRATION.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.