Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 27

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 27
Gtsöm^i&fiici^ar Hassalsa.fa Eftir Dr. Stefán Einarsson. I. í marzlok 1906 kom út í Reykja- vík lítil, en nýstárleg bók: “Úr dul- arheimum I. Fimm æfintýri. Ritað hefir ósjálfrátt Guðmundur Jóns- son’’. Björn Jónsson ritstjóri ísa- foldar, síðar ráðherra, fylgir kver- inu úr hlaði með fáum orðum, og getur þess, að unglingspiltur seytján vetra hafi skrifað æfintýrin ósjálf- rátt, án þess að vita neitt um efni þeirra fyr en það flaut úr pennan- um, já, sum hafði hann jafnvel rit- að með hindi fyrir augunum. Telur Björn það með ólíkindum að pilt- urinn hafi ritað æfintýrin sjálfur eða hafi verið dáleiddur til þess, og vill þó eigi fullyrða neitt um svo merkilegt fyrirbrigði: “En séu þau komin frá honum sjálfum, þá -— heill þér, ísland, og seytján ára skáldkonungi þínum!” Þetta var ritað í þann tíð, sem andatrúin (eða spíritisminn) átti enn undir högg að sækja á íslandi, og mun Björn Jónsson ekki hafa gengið að því gruflandi að brosað yrði að orðum hans í herbúðum andstæðinganna. En að hann færi næst sannleikanum í spádómi síð- ustu línunnar, það kcm honum sjálfum víst allra sízt til hugar, jafnvel þótt hann þekti piltinn ann- ars að góðum gáfum. En svo hlá- lega fyndin geta forlögin verið að láta manninn byrja á því að skrifa ósjálfrátt, sem síðan mun hafa sjárráðast haldið á penna flestra ef ekki allra íslenzkra rithöfunda. II. Guðmundur Jónsson Kamban er fæddur í júní 1888 í Litlabæ í Garðasókn á Alftanesi. Þar bjuggu þá foreldrar hans Jón Hallgríms- son og Guðný Jónsdóttir við lítil efni en fult hús barna. Þau voru bæði fædd og uppalin á Álftanesi, af fátæku fólki komin þar um slóð- ir, en þó var móðurætt Guðnýjar skagfirzk öll, og móðir Jóns var af hinni nafnkunnu húnvetnsku Blöndalsætt, systurdóttir Björns sýslumanns Blöndals. Hvort sem þetta húnvetnska höfðingjablóð hef- ir ollað nokkru þar um: svo mikið er víst að Jón Hallgrímsson geröist hinn mesti uppgangsmaður þrátt fyrir ómegð og bilaða heilsu. Með- an þau bjuggu í Litlabæ (1884— 1896), stundaði Jón sjóróðra á vetr- um og liaustin en kaupavinnu norð- anlands á sumrum. “Var hann jafnan formaður og fiskinn vel, á- gætur sjósóknari og harður bæði við sjálfan sig og aðra. Heilsa hans var jafnan hin versta svo að oft varð að bera hann að skipi og frá og undruðuFt margir sókn hans og hörku. Gætti konan bús og barna, sá um heyskap og skepnuhirðingu, og oftast ein.” Síðasta árið sem Jón var á Litla- bæ hafði sveitarstjórn gengist fyrir stofnun pöntunarfélags, en ekki var ætlast til að þar væri aðrir en þeir er efni og traust áttu til að stand-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.