Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 29
GUÐMUNDUR KAMBAN 9 eins og faðir hans og velgerðamað- ur. — Urn sama bil tók Guðmund- ur einnig þátt í starfsemi tilrauna- félags þeirra sálarrannsóknar- manna, og reyndist miðill góður, eins og kverið sem áður er nefnt ber vott um. Töldu þeir sálar- rannsóknarmenn að æfintýrin væru eftir Jónas Hallgrímsson, Snorra Sturluson og H. C. Andersen, en Valtýr Guðmundsson, — sem ann- ars lofaði æfintýrin mjög — þóttist kenna þar orðalag E. H. Kvarans. En fleiri skifti liafði Guðmundur, að sögn, af öndunum en skrifstofu- störf ein. Hann veiktist um þess- ar mundir hættulega af berklum í lungum, en fékk bráðan bata, að því er trúað var, fyrir tilstilii fram- liðinna lækna. Aftur á móti kvað miðilsgáfan hafa farið í súginn í veikindunum. Auk þeirra merku manna, sem Kamban kyntist fyrir afskifti sín af blaðamensku og sálarrannsókn- um, er rétt að geta þess að hann var skólabróðir og mikill vinur þeirra sona Thor Jensens. Þangað er það að rekja, að Ólafur Thors stendur sem útgefandi á titilblaði Höddu-Pöddu, fyrsta leikriti Kamb- ans. Allsnemma kom það í ljós að Guðmundur var hagmæltur, og fór bann að kasta fram stökum þegar innan við fermingu. Orti hann ein- liver kvæði á skólaárum sínum, en flestcll munu þau vera týnd eða pleymd. Örfá komu í blöðum og tímaritum. Hefi eg alls fundið sjö bvæði (í Æskunni 1904—05, Ing- ólfi 1907—10, ísafold og Skími 1911), en merkast er víst kvæðið “Spunakonan” (í ísafold 13. maí 1911). En þegar frá eru skilin þessi fáu kvæði, æfintýrin ósjálfráðu og svo stjórnmálagreinarnar í ísafold, ligg- ur lítið eftir liann frá þessum ár- um, sem bent gæti til síðari íút- starfa hans. Þó verður að nefna þrjár greinar: “Um ættarnöfn”, í Skírni 1908, “Málfræði og stíll” (ísaf. 14. ág. 1909) og ritdóm um Bóndann á Hrauni eftir Jóh. Sigur- jónsson (ísaf. 5. des. 1908). Ættar- nöfn þykir honum sjálfsagt að taka upp, telur þeim meðal annars það til gildis að þau styrki ættræknina — en þaðan spretti mannúðin, al- truisminn. En þjóðleg eigi þau að vera: og til þess að ipæta mótbár- um heimaríkra þjóðernissinna seg- ir hann að lokum: “Víðtækastan skilning á ættjarðarástinni hefir sá maður, sem fer að eins og vorið: að hann ryður burt því gamla, sem ónýtt er; hitt yngir hann upp. Hann veitir athygli hverjum nýjum straumi, sem veita má inn í þjóð- félagið — þetta er ljóssæknin.” Á þessu má strax þekkja heimsborg- borgaran Kamban, sem stýrir eft- ir vitum heimsmenningarinnar án þess þó að afrækja land sitt, velur sér jöfnum höndum erlend og inn- lend yrkisefni og skrifar bækur sínar á íslenzku og dönsku. Ann- ars virðast skoðanir hans í þessu efni fara mjög nærri skoðunum Einars H. Kvarans og má vel vera að þær hafi mótast undir áhrifum frá Einari. Næsta grein “Málfræði og stíll” er rituð út af málfræði ís- lenzkrar tungu eftir Finn Jónsson, og þótt stutt sé, hefði hún eigi síð- ur átt sess í Skírni en ættarnafna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.