Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Side 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Side 31
GUÐMUNDUR KAMBAN 11 lengra mun hann aldrei hafa ætl- að sér á þeirri braut. Hitt var meira um vert og sýnir hve hiklaust hann gengur að niarki, að þegar á fyrsta ári sínu leitaði hann til leikarans Peter Jerndorff, sem þá þótti einhver bezti leikkennari Dana, og kom sér undir leiðsögn hans í drama- tiskum fræðum og framsagnarlist. Naut hann tilsagnar Jerndoffs full fjögur ár (1910—14) og. að þeim loknum sendi Jerndorff hann á eigin kostnað til frekara náms við þýzk leikhús. En dvölin í Þýzka- landi varð skammvinn, því eftir nokkra mánuði var Kamban kvadd- ur til Hafnar til þess að aðstoða við sýningu fyrsta leiks hans, Höddu-Pöddu, er sýnd var á kon- unglega leikhúsinu í árslok 1914. Segir Kamban sjálfur svo frá, að leikhúsmönnum hafi þótt síðasti þátturinn illvænlegur viðfangs og viljað að höfundur hefði sjálfur veg og vanda af honum. Annars átti Hadda-Padda sér nokkuð langa sögu þegar hér var komið. Leikurinn var skrifaður í Danmörku 1912 — á íslenzku. Eft- ir að hafa þýtt hann á Dönsku bauð höfundur konunglega leikhúsinu hann, en svör urðu ógreið. Loks var hann tekinn, “sökum bók- uientalegs gildis”, en engu lofað um framfærsluna. Þá fór Kamban með ritið til Gyldendals og fékk hann til að gefa það út (1914). Hann sendi Ueorg Brandes eitt eintak, og dag- inn eftir fékk hann bréf frá Bran- óes, er kvaðst hafa lesið ritið og bauð honum heim til sín. Eftir Uokkra daga sat hann inni hjá Brandes, er tók honum hið bezta, kvaðst fá að jafnaði 12 bækur sendar daglega frá ungum höf- undum, og þó hann gerði ekki annað, gæti hann ekki lesið tólfta partinn af þeim. “En eg ætla að skrifa grein um leikritið yðar,” bætti hann við og það efndi hann. Án efa hefir þessi grein Brandes- ar flýtt fyrir forlögum leiksins, en til sýningar kom eigi fyr en Kamb- an hafði sjálfur tekið að sér leik- stjórnina: 14. nóvember 1914. En frá áhrifum leiksins mun Kamban sjálfur hafa sagt í inn- gangi að hinni ensku þýðingu: Sjálf- ur sat hann í höfundarstúkunni og beið áhrifanna með eftirvæntingu. Eyrstu þrír þættirnir fóru greið- lega fram, og fengu hóflegt lófa- klapp. Alt var undir fjórða þætti komið. Tjaldið reis og þátturinn hófst. Þögnin smaug merg og bein. Undir lokin reis upp einn þekt- asti leikritagagnrýnari borgarinn- or og fórnaði höndum eins og í skelfingu. Tjaldið féll og þögnin hélzt. Mínúta leið. Kamban stóð' upp, en vildi ekki trúa því að hann hefði beðið ósigur. Þá brauzt fram lófaklappið, æst og óheft, og stóð yfir í nokkrar mínútur. Linti mann- fjöldinn eigi fyr fagnaðarlátunum en leikhússtjórinn hafði leitt höf- undinn fram fyrir tjaldið og sýnt hann áhorfendum, en hann þakk- aði þeim viðtökurnar. Næstu daga voru blöðin full af lofi um hinn unga höfund og leik- rit hans, enda gekk Hadda-Padda. í fjóra mánuði í Kaupmannahöfn og fór þaðan um öll Norðurlönd. Hafði jafnvel verið umtal að sýna hana í Þýzkalandi, en þær ráða-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.