Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 35
GUÐMUNDUR KAMBAN 15 Uær vonir brugðust með öllu, en l)ó kom hann ritinu út í enskri þýð- ingu,*) sem fékk góðan dóm í New York Times. Book Review (3. marz bl. 84). En fyrir utan það að Kamb- an veittist gott tækifæri til að Ttynna sér leiklist í þessari miklu höfuðborg, þá virðist hlutur lians hafa orðið mestur af vonbrigðum og beiskju, enda áttu þau hjónin "við þröngan kost að búa þar alla tíð. Einnig er það að ráða af vest- ur-íslenzku blöðunum (sjá t .d. Hkr. 14. des. 1916), að ferðalag hans um Winnipeg og vestur-ís- lenzkar bygðir haustið 1916 hafi orðið honum lítill styrkur. Menn virðast ekki hafa skiliö hann og list hans — hann las upp kafla hr leikritum sínum. En þótt hlutur Kambans í við- skiftum hans við Vesturálfu heims yrði fyrst og fremst vonbrigði og beiskja, þá fer því fjarri að sá hlut- Ur yrði lionum lítils virði. “Sú kynnisdvöl markar fjögur rit mín, sem þar gerast,” skrifar hann síð- ar (Mbl. 2. marz 1927). Þessi fjögur rit, sem mörkuð eru dvölinni í New York, eru Marmor (1918), Vi Mordere (1920), Ragn- ar Pinnsson (1922), og Örkenens Stjerner (1925). Auk þessara stærri rita, eru smásögur nokkrar og æfintýri: Vizka hefndarinnar (Skírnir 1920), um lynching og svertingja ofsóknir, Þegar konur fjTirgefa (Eimreiðin 1920), um New York-hjónaband, þar sem kon- an er fögur — en heimsk og lygin, *) The Borsoi Plays V. Hadda-Padda. A Drama in four acts translated by Sadie Louise Peller from the Icelandic ýf Godmundur Kamban. New York. A. A. Knop* 1917. og loks Vondafljót (Eimr. 1919), æfintýri um misskilning manna á eðli glæpamenskunnar. Alt eru þetta ádeilurit, mörg býsna beisk. í Marmor hverfur höfundurinn frá rómantíkinni til raunsæinnar, hann hættir að lýsa viltum ástríð- um hinu megin við ilt og gott, en teflir nú í þess stað fram hugsjóna- manninum gegn gömlu og gerspiltu þjóðfélagi. Minnir ritið að því leyti nokkuð á Þjóðníðing Ibsens. Mr. Robert Belfort, dómari og glæpafræðingur (criminologist), berst fyrir því með hnúum og hnefum að afnema hegninguna, með því að hann lítur svo á, að ávextir liennar séu hefnd og nýir glæpir. Um þetta skrifar liann bók- ina “Glæpamaðurinn og þjóðfélag- ið”, sem góðir borgarar lesa með áhyggjublandinni ánægju. En þeg- ar hann síðar tekur að skrifa um hina skipulagsbundu góðgerðasemi í New York og sýnir fram á það, að hún tekur það aftur tvöfalt með liægri hendinni, sem hún gefur aumingjanum með hinni vinstri, — þá er styttum þjóðfélagsins nóg boðið, jafnvel bróðir hans, sem lifir af þessari arðsömu góðgerðasemi, rís gegn honum. Hann, spekingurinn, er dæmdur til æfilangrar vistar á vitfirringa- hæli, en á hundrað ára afmæli hans reisir hið sama þjóðfélag honum veglegan minnisvarða. Það er hættulaust, því steinninn talar ekki, þótt hræsnin skríði flaðrandi að fótstalli hans og lygin gangi þaðan staflaus út um bæinn. Tilefni leiksins er að rekja til atburða í New York ríki, um það leyti sem Kamban kom þangað, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.