Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Síða 36

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Síða 36
16 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLBNDINGA hefir hann sjálfur vikið að þeim í grein um Leo Tolstoj (ísaf. 11. sept. 1928). Þar segir svo: “í at- för sinni gegn refsingunni hefir Tol- stoj ennfremur reynst það sann- spár, að hin svonefnda refsifræði (penology) er um það bil að taka algerðum stakkaskiftum. Á al- þjóðastefnum glæpafræðinga og fangelsismanna eru nú allir sam- mála um þetta: að fangelsin ná ekki tilgangi sínum. Endurfall glæpamanna fer sífelt vaxandi, og mest frá þeim fangelsum, sem beita sífeldum hirtingum. Tveim árum eftir dauða Tolstojs (d. 1910) gerði hámentaður amerískur auð- niaður, Thomas Mott Osborne, rækilega og stórfelda tilraun til þess að leysa úr þessu vandræða- máli. Hann hafði áður fengist við rannsókn þeirra vandamála hálfan mannsaldur. Nú lét hann gera sig að forstjóra hins illræmdasta fang- elsis í Bandaríkjunum, Sing-Sing. Þau tvö ár, sem hann stýrði dyfl- issunni, afnam hann allar hirting- ar innan múranna, hætti að gera fangelsið að kvalastað — að svo miklu leyti sem unt var undir reglu- gerð, sem fyrirskipaði innilokun — með þeim árangri að öllum bana- tilræðum við fangaverði og með- fanga lauk, og endurfallið frá þessu fangelsi í næstu tvö ár eftir burt- för hans ekki aðeins rénaði, heldur þvarr. Við stjórnarskiftin í ríkinu New York 1916, var staða hans ger að pólitískum bitlingi, eins og þar er siður í landi, og upp af því reis blaðaeldur í marga mánuði um þver og endilöng ríkin. En stefna Os- bornes sigrar ár frá ári þótt hægt fari í því máli.” Eflaust eru það neistar frá þess- um blaðaeldi, sem kveikt hafa f hug Kambans. Sú íkveikja væri þó mun skiljanlegri, ef menn vissi, að eldfimt efni væri fyrir, þ. e. ef hægt væri að sýna að áhugi Kambans hefði áður verið vakinn fyrir þess- um efnum. Þess kennir þó ekki í fyrstu riturn hans. En einmitt um þetta leyti fáum við að vita (sbr. Hkr. 14. des. 1916), að Kamban hefir verið mjög hrifinn af Oscar Wilde, og að það hafi ekki verið augnabliksást, sést bezt á því, að haustið 1920 flytur hann erindi um Wilde við háskólann í Osló um sama leyti og leikur hans, Vér Morðingjar, gekk á þiljum Þjóð- leikhússins þar. Og allan vafa tek- ur hin ágæta grein hans af í Iðunni 1929. Hún virðist bera með sér að Kamban hafi eigi unnað öðrum höfundi heitar en þessum glæsilega píslarvotti refsingarinnar, og er það trúa mín að þaðan sé samúð Kambans með glæpamönnum og skilningurinn á glópskuverkum þeirra runninn í fyrstu. Hið létta, meinfyndna, oft öfugmælakenda form, sem Kamban notar í Marmor, gæti einnig átt fyrirmyndir í list- formi Oscar Wilde’s. — Annars væri það fróðlegt, ef Kamban vildi sjálfur skera úr því, hvort það var Wilde, sem beindi huga hans að þjóðfé- lagsmeinunum, eða þjóðfélagsmein- in, sem kendu honum að rneta Wilde. Þykir mér hið fyrra senni- legra. í Marmor segir Robert Belford svo í varnarræðu sinni: “Hver sem kveður upp hegningardóm eftir lög- unum, gerir sig sekan í rang- læti, hve réttvís sem hann kann að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.