Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 44

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 44
24 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA inni um Leó Tolstoj. sem áður er nefnd. Ekki verður það sagt að efnið liafi unnið við það að vera fært í búning hins dramatíska æfintýrs. Sá búningur virðist, a. m. k. í með. ferð Kambans, hafa orðið heldur ólilutrænn (abstract). VIII. Efláust hefir það löngum verið draumur Kambans, að fá að sýna íslendingum leikstjórnarhæfileika sína, og líklega liefir hann vonast til þess að þeir mundu með tíman- um kveðja sig til þess að verða leikhússtjóri hins fyrirhugaða þjóð- leikhúss, þegar það að lokum verð iur fullgert. Þess var að vísu langt að bíða. En meöan liann var að semja Sendiherrann frá Júpíter, virtist tækifæri bjóðast til að fara heim með leikinn og standa fyrir sýningu hans með samvinnu Leikfélags Reykjavíkur. Höfðu sumir máls- metandi leikarar félagsins fýst þessa, svo að liér virtist alt ætla að ganga greiðlega um samvinn- una. Þetta réðst þó á annan veg: Þegar til kom vildu forráðamenn félagsins ekki lileypa Kamban að leikstjórninni, og gerðist af þessu hörð rinima með þeim og Kamb- an.*) En þegar samvinnan við Leikfé- lagið varð að engu, tók Kamban þann kost að efla flokk og sýna leikrit sín sjálfur. Sýndi hann fyrst Vér Morðingjar (3. apr., aðalhlut- verk Kamban og frú Soffía Kvar- *) Má lesa þetta alt i Morgunblaðinu (Kamban) os: Vísi (Leikfélagið) í febrú- ar—júní 1927. an)-, og þá Sendihen'ann frá Júpí- ter (frumsýning 20. maí). Var það til nýlundu um leiksviðsútbúnað, að leikið var í dúktjöldum (Dra- perier) í fyrsta sinn á íslenzku leiksviði. Lék Kamban sendiherr- ann við mikinn orðstír, en annars þótti leikendum takast misjafnlega, og það jafnvel frú Ivvaran, sem lék komtessuna. Er lítill vafi á því að gallar leiksins, sem áður var drep- ið á, liafa háð honum á leiksviðinu. í sömu átt bendir saga leiksins í Khöfn (sjá ísaf. 30. okt. 1929). Annars er eins og Kamban hafi verið orðinn þreyttur í bili á leik- ritagerðinni og má vera að hon- um hafi sjálfur verið Ijósir gallar Sendiherrans. Svo mikið er víst, að nú boðar hann nýtt tímabil í rit- störfum sínum (Mbl. 23. maí 1927). Farast hcnum svo orð: “Mig langaði til að benda út- lendum þjóðum á, að nútímamenn- ing væri ekki framandi hugtak á íslandi. Eg vildi byrja á því í mín- um fyrstu tveim leikritum, að leggja þungamiðju efnisins í ís- lenzkt menningarumhverfi. í öðr- um síðari ritum legg eg þessa þungamiðju í menningarumhverfi stórborganna — umhverfi alþjóða- menningar. Lokahlekkurinn í þess- ari festi er Sendiherrann frá Júpí- ter. Runnið upp úr vestrænni nrenn- ingu ófriðareftirkastanna, hafið yf- ir stað og tíma. — Nú get eg aftur snúið nrér að eigin þjóðlífi, þar senr hvert yrkis- efnið öðru fegra bíður”. Næstu tvö árin situr hann þolin- rnóður við lindir íslenzkrar sögu og safnar sér efni. Kenrur á þessum árunr ekki annað eftir hann en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.