Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 48

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 48
:28 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA flytja atburðina undir augu lesand- ans: liann sér alt og veit um leið og það gerist, eins og liorft sé á kvik- mynd. En þetta stílbragð Kambans er svo óvenjulegt, að manni kem- ur það jafnvel stundum ankanna- lega fyrir sjónir, eins og ávalt all- ar nýjungar. Menn lesi t. d. kafl- ann í Mala domestica, bls. 14. 'Sumar setningarnar þar láta í eyr- um eins og þýzka (Hljóðaðu, hefir hún sagt við Ragnheiði o. s. frv.) XI. Hverskonar maður er þá Kamb- an og hver er staða hans í bók- mentunum? Fyrir mann, sem ekki er per- sónulega kunnugur Kamban, er ekki auðvelt að lýsa honum eftir ritum hans, eins og t. d. Þórbergi Þórðarsyni. Rit Kambans eru dá- lítið ósamkynja, en þegar frá eru skilin fyrstu tvö leikritin, má þó heita að þroskalínan sé óbrotin. Þrátt fyrir ofsa þann, sem verð- ur vart einkum í fyrstu ritum hans, er Kamban í raun og veru langt frá frá því að vera neinn öfgamaður. Hann er fyrst og fremst borgari, góður íslendingur og alheimsborg- ari í senn. Fegurðardýrkari er hann allmik- ill. Hann ann kurteisi og fögrum siðum og fyrir íslands hönd vill hann innleiða alþjóða siðfágun til þess að fullkomna þá menning hjartans, sem hann finnur hjá þjóð- inni þrátt fyrir þursahaminn hið ytra. Hann leggur meiri rækt við framburð málsins en flestir aðrir íslendingar. Eflaust hefir þessi feg- urðardýrkun hans valdið því hve hrifinn hann varð af leikritum Jó- hanns Sigurjónssonar; og þær Hadda-Padda og Hekla ásamt Dúnu Kvaran, eru fyrst og fremst feg- urðar-verur, skapaðar í stíl við Höllu, gæddar þeim rómantíska ljóma, sem ungir menn eru vanir að sjá brenna um liöfuð ástmeyja sinni. Rómantíkin lifir enn í lýs- ingunni á ástum Ragnheiöar Brynj- ólfsdóttur, þótt allmikið sé hún breytt og raunsæi blönduð. Annars virðist hann í eðli sínu vera meir raunsæismaður og gagn- rýnir en rómantíkari, enda kemur hann undan handarjaðri manna, sem stóðu nálægt i-aunsæisstefn- unni heima á íslandi. Hann er um- bótamaður en ekki byltinga, þótt næri’i því stappi í sumum verkum lians. Hann gagnrýnir refsivistina, kynferðismálin og samlíf kynjanna og yfirleitt flest það, sem aflaga fer í vestrænni menningu vorra daga. Torveldara er honum að benda á leiðir til úrlausnar, þó virð- ist hann hallast að aðferðum Gandhis. Sem raunsæismaður og gagnrýnir er hann mikill vinur Brandesar. í list sinni leggur hann mikla rækt við formið og ann hinu stranga formi. Því velur hann sér leikritið að fást við. Hann virðist sverfa verk sín og slípa, er góð- virkari en hvað hann er mikilvirk- ur. Ímyndunarafl hans virðist ekki komast til jafns við skynsemiskraft hans og vitsmuni. Hann er ein- kennilega nýtinn á hugmyndir sín- ar og tekur ekki sjaldan mótið að láni frá öðrum eldri höfundum. Skorti á frjósamri sköpunargáfu mun það og að kenna að hann á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.