Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 53
ABRAHAM BURT 33 við kríuegg; hvernig hann kom heim aftur rétt fyrir dögunina dauðadrukkinn í faðmi Abrahams, því að Abraham bar hann heim í fanginu: hvernig Abraham bjó um hann á legubekk í setustofunni og breiddi ofan á hann stóran bjarn- arfeld, sem lá á gólfinu; og hvern- ig Abraham að síðustu klappaði föð- urlega ofan á hann og sagði í dimmum og djúpum bassaróm, sem hljómaði eins og líkhringing: “Sofðu nú vært, vinur Hoss, in sæ- cula sæculorum. Amen!” Þá var ein sagan um það, með hvaða hætti að Abraham kom öll- um vinnuveitendum við gullnám- una í Tangier til að hækka laun verkamannanna. — Málmnemunum Þar hafði lengi þótt laun sín lág, eins og von var, því að flestir þeirra unnu tíu klukkustundir á Úag fyrir einn dollar og tuttugu og fimm cents — og jafnvel fyrir einn ðollar. Þeir skutu á fundi eitt laug- ardagskvöld, buðu þangað námu- eigendum og báðu þá um hærri laun. Daníel Hoss hafði orð fyrir vinnuveitendum og taldi það óhæfu mikla að menn skyldu vera að biðja um hærra kaup við námuna, þar sem það lægi í augum uppi að nám- an gæfi svo lítinn arð, að eigend- ur hennar hefðu minna en ekkert nfgangs kostnaði. Og hann lauk máli sínu með þeim orðum: að engum væri unt að ná blóði úr ■steini. — Þá stóð Abraham upp og Kiælti: “Við verkamenn vitum það, vinur Hoss, að blóð fæst ekki úr steini, en hitt vitum við líka, að guli fæst úr grjóti. Og eg trúi því að í þinni námu sé svo mikið gull, að vel megi hækka laun okkar. að einhverju leyti; eg trúi því, að málmæð sú, er við fundum þar fyr- ir skömmu, sé ein sú ríkasta, sem hér hefir fundin verið í langa tíð; og eg trúi því líka, að málmnem- ar þínir, vinur Hoss, muni unna þér þess að hafa stóran hag af þeim fundi. Ög eg trúi —” Þá tók Daniel Hoss fram í og sagði: “Hættu nú, faðir Abraham! Eg veit það mikið vel að trú þín er mikil. Að vísu flytur hún ekki fjöll, en hún gæti breytt grjóti í gull, ef því væri að skifta. Og nú skal þér verða að trú þinni. Því eg lofa því hátíðlega að eg skal hækka laun drengjanna, sem hjá mér vinna, um 25 cents á dag, og vil eg svo ekki heyra meira um þetta mál.” Allir hinir námueigendurnir létu nú í ljós, að þeir vildu fúslega fylgja dæmi Daníels Hoss og hækka laun sinna verkamanna á líkan hátt og hann. Var þá fundi slitið og fóru málmnemarnir glaðir og á- nægðir heim til sín um nóttina, því þeir vissu að Daníel Hoss stóð alt af við orð sín. Og allir voru sam- mála um það, að það væri Abra- ham að þakka, að mennirnir fengu þessa launahækkun, sem ekki þótti svo lítil á þeim árum. — Eftir þetta var hann álitinn málsvari og vel- gerðamaður máJmnemanna í Tan- gier og í hávegum hafður af öll- um, sem nokkur kynni höfðu af honum. Flestir eða allir í Tangier höfðu það álit á Abraham Burt, að hann væri dularfullur maður, og maður, sem ekki væri vert að styggja að raunalausu. Fólk þóttist vita til þess, að hann hefði átt betri daga,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.