Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Side 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Side 55
ABRAHAM BURT 35 sat. Hann var að reykja í mestu naakindum og hafði armana kross- lagða á bringunni. Eg sá vel framan í hann, því ljóskerið var skamt frá okkur og birtuna lagði á andlit hans. En gat það verið hann, sem var að kitla mig undir hökunni? —“Þetta er ekki einleikið,” sagði bann stillilega. “Þú varst áreiðan- lega að hlæja; að líkindum hefir þú sofnað, og þig hefir dreymt, að þú sæir stúlkuna þína koma akandi í kostulegri kerru, sem tveir gráir kettir gengu fyrir. Fjórtán ára gamla pilta dreymir oft slíka drauma. En þú mátt með engu móti sofna aftur.” — “Hvernig á eg að fara að því að halda mér vakandi?” sagði eg. — “Menn halda sér oft lengi vakandi með því, að kugsa um eitthvað, sem er mjög alvarlegt,” sagði hann. — “Komdu með dæmi,” sagði eg. — “Ef þú hugsar þér að þú sért staddur í lífs- káska, þá sofnar þú ekki svo skjótt,’ sagði hann. “Sá, sem hvolft hefir bát sínum og hefir komist á kjöl og hrekst í hafrótinu, mun ekki syfja svo mjög. Og ekki mun hann Þurfa að syfja í bráðina, sem hang- ir á lítilli snös hátt uppi í þver- hníptum kletti.” — “Eg er nú hvorki úti á sjó eða uppi í hengi- flugi,” sagði eg. — “En þú gætir í- öiyndað þér það,” sagði Abraham. “Eg ímynda mér ekkert, þeg- ar eg er dauðsyfjaður,” sagði eg. ■ “Maður getur gert sér alt í hug- arlund,” sagði hann góðlátlega. “Eg skal segja þér stutta sögu, ef þú vilt vaka og hlýða. Hún er svona: “Einu sinn ekki alls fyrir löngu Var ungur maður, sem átti heima i ktlum kotbæ að vestanverðu á skaga nokkrum, sem gekk langt út í sjó. Það var sæbratt mjög og klettótt. Að austanverðu á skagan- um var kaupstaður, og þangað þurfti hinn ungi maður oft að fara; og til þess að stytta sér leið, fór hann iðulega einstigi eitt í háum og bröttum hömrum við sjóinn. En þá leið var engum fært að fara nema fræknustu fjallgöngumönn- um, sem aldrei sundlaði. Og á ein- um stað á þeirri leið var kletta- silla sú, er farið var eftir, svo mjó, að ekki var viðlit að snúa aftur, þó maður vildi — maður mátti ekki snúa sér þar við, því að þá misti hann jafnvægið og hrapaði tuttugu faðma eða meir, ofan í gljúfrið, niður í grængolandi sjóinn. — Ein- hverju sinni, þá er hinn ungi mað- ur fór þessa leið, var kalt veður og grenjandi stormur af hafi. Og þeg- ar hann var kominn þangað, sem torveldast og hættulegast var að fara, og hann var með miklum erf- iðismunum að fikra sig áfram fyr- ir snös, sem stóð þar út úr bjarg- inu, þá gætti hann að því að mað- ur kom á móti honum og var rétt í þann veginn að tylla tá á þá nibbu í klettinum, sem hann sjálf- ur (hinn ungi maður) þurfti að stíga á, til þess að komast fyrir klettasnösina. — Hugsaðu þér nú að þú sért þessi ungi maður, því að alt má ímynda sér. Gerðu þér í hugarlund að þú sért staddur hátt uppi í þverhníptum björgum. Fyrir ofan þig slútir fram tvítugur ham- arinn, og það er sífelt grjóthrun umhverfis þig. Fyrir neðan þig er hengiflug og ógurlegt brimrót. — Sjórinn sýður þar og svellur við rætur bjargsins. Veðrið er ólmt og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.