Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 58
38 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 1 liðna æfi þín rennur upp fyrir hug- skotsjónum þínum — eins og dap- urleg draumsjón — á einu augna- bliki. — Vakir þú enn eða hvað?” “Eg vaki,” sagði eg. “En er þetta endir sögunnar?” “Hinum unga manni var bjarg- að, þó undarlegt megi virðast. Menn, sem voru á skipi inni á lygnu lóni fyrir austan skagan,n, sáu þegar hann hrapaði; þeir náðu honum nær dauða en h'fi, komu honum um borð í skipið og lífguðu hann við.” “Hvað varð um hinn manninn — fjandmann hans?” spurði eg. “Hann komst heill á húfi yfir í litla kotbæinn, og fór svo á bát heim til sín daginn eftir. Og hann bar, ef til vill, enn meiri óvild til hins unga manns eftir en áður.” “Hvað varð svo af hinum unga manni?” sagði eg. “Hann vildi nú ekki lengur vera í nágrenni við fjandmann sinn, og yfirgaf því átthaga sína, sigldi af landi burt og kom aldrei heim til ættjarðarinnar aftur.” “Hvað hét hann?” spurði eg. “Setjum sem svo, að hann hafi heitið Abraham. Samt hefir hann að öllum líkindum verið viss um það, að hann mundi aldrei verða faðir margra kynslóða í föðurlandi sínu, því að hann fór þaðan burt; enda var ekki um annað að gera fyrir hann, en fara burt — burt — BURT. — En nú Ijómar af degi, og við verðum að ljúka við verkið, og fara svo heim til að sofa.” Þannig er sú saga (ef sögu skyldi kalla), sem Abraham Burt sagði mér. Eg hefi aldrei getað gleymt henni, og aðallega vegna þess, að mér hefir altaf fundist — og mér finst það enn þann dag í dag — að hann hafa sagt mér þetta á íslenzku. Stadldl^iiF £ Mew YoipR á heimleið frá Islands hátíðinni 1930. Eftir nokkurra daga erfiði við að áthuga “tákn og stórmerki” þeirrar miklu borgar kom mér þetta í hug: Mikiö er og margt að sjá Mörgu nýju vert að sinna, Rís í tign um land og lá Lista-skraut og menning há; Samt er öll mín insta þrá Aftur heim til vina minna, Mikið er og margt að sjá Mörgu nýju vert að sinna. Man eg sveit og man eg bæ Menn og konur þar um slóðir, Þar sem eg með fögnuð fæ Fundið hlýjan andans blæ, Veit að þegar þangað næ Þar verða’ allir mér svo góðir. Man eg sveit og man eg bæ, Menn og konur, þar um slóðir. Það er gott að geta átt Gleðifund með vinum sínum, Finna hlýjan hjartaslátt, Hugarboð um frið og sátt, Eg hef unað á þann hátt Yndælustu stundum mínum. Það er gott að geta átt, Gleðifund með vinum sínum. W. H. Paulson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.