Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Síða 60

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Síða 60
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lijá þeim meðvitund um það, að þetta væri land, sem menn af þeirra kynstofni hefðu fyrst fundið. Það var um og eftir 1870, að byrjað var að hreyfa þessu.*) Þá var fræg- astur meðal Norðmanna Ole Bull, og var hann hér um hríð í Ameríku. Árið 1873 stakk Rasmus B. Ander- son, maður af norskum ættum og þá prófessor við Wisconsin háskóla, upp á því við Ole Bull, að það væri viðeigandi að Leifi væri reist minn- ismerki í Boston, og félst Bull á það, og með þeim áhuga, sem hon- um var lagið, gekk hann nú fremst í flokki fyrir því að þetta yrði gert. Hann ferðaðist um landið og hélt söngleika til ágóða fyrir fyrirtæk- ið. Svo fór hann til Noregs og safn- aði þar fé, og jafnvel Bjömstjerne Björnson veitti honum liðveizlu. — Margir fremstu menn í Boston og Cambridge sátu í nefnd þeirri, sem um þetta fjallaði, og var Miss Anne Whitney fengin til að gera líkn- eskju af Leifi. Loks var styttan reist og afhjúpuð með viðeigandi hátíðahaldi í Boston, og stendur þar enn, þótt flestum hafi þótt heldur lítið til hennar koma. Alveg samskonar istytta var reist í Mil- waukee, Wisconsin, þar sem margir norrænir menn þá bjuggu. Um þær mundir var Eben Hors- ford prófessor í efnafræði við Har- vard háskóla. Hann var ríkur mað- ur, hafði grætt fé á uppgötvunum sínum, því að þær komu af stað þeirri stofnun, sem er kunn mjög hér í landi, kölluð “Soda Fountain”. *) I frásögninni um þetta hefi eg stuðst að nokkru leyti við grein eftir Harry Sundby-Hansen, sem birt var i American- Scandinavian Review, 11. bindi, 1923 (Leif Ericson conquering America). Honum varð þetta Leifsmál mjög hugfangið, reit um það hvert ritið eftir annað og þóttist sanna, að Leifsbúðir hefðu verið nálægt Bos- ton og lét þar reisa istóreflis tum. Staðurinn heitir Norumbega, en það sagði Horsford að væri afbök- un á hinu latneska nafni Noregs. Fór hann með málið meira af kappi en forsjá, en þó vakti hann mikla athygli á þessu. Norskir Ameríkumenn létu þó ekki hér við lenda, og var nú hafist handa að reisa Leifi annað minnis- merki, og skyldi það standa í Chi- cago. Myndin var gerð af norsk- um listamanni, Sigvald Asbjörnsen, og stendur hún þar enn í Hum- boldt Park. Rasmus Anderson var óþreyt- andi að berjast fyrir málinu, og hann vildi ekki láta það viðgang- ast, að Columbus hefði heiðurinn af fundi Ameríku. Hann gaf út rit, sem bar titilinn America not dis- covered by Columbus, og fékk það allmikla útbreiðslu, kom út í þrem- ur útgáfum, og var þýtt bæði á dönsku og þýzku. Og nú gerðist hann forgöngumaður þess, að ár- lega skyldu menn halda sérstakan dag til minningar um Leif, og vildi láta kalla daginn “Vínberjahátíð”, og geta menn skilið uppruna nafns- ins. Fékk þetta allmikið fylgi með- al Norðmanna, og norsk félög víðs- vegar um Bandaríkin héldu þessa hátíð, jafnvel með skrúðgöngum og þesskonar. Nú dró að því, að menn vildu minnast þess, að fjögur hundruð ár voru liðin frá því að Columbus fann Ameríku. Og í tilefni af því var efnt til hinnar miklu Chicago-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.