Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 62
42 TÍMARIT ÞJ ÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lendingar verið og hvað hafið þið gert?” Okkur yrði kanske ekki sem auðveldast að svara því. Það mætti kanske nefna hér eitt dæmi. Nefndin, sem stóð fyrir Chi- cago-sýningunni fór fram á það við dönsku stjórnina, að hún sendi á 'sýninguna Flateyjarbók, þar sem sagt var frá fundi Ameríku. Stjórn- in sá sér þó ekki fært að gera þetta af ýmsum ástæðum. En málið var rætt allmikið um hríð og það var í mæli, að einn nafngreindur ís- lendingur ætti að fara með handrit- inu, ef það yrði sent. En út af þessu reis mikil rimma meðal Hafnar- íslendinga, og þeir skiptust í flokka út af þessu, harðar deilur voru háðar í blöðunum og að lokum lá við málsókn. Svo fór um sjóferð þá. Hún varð nokkuð öðruvísi en sigling Magnus Andersens. En svona fer um samheldnina og sam- vinnuna milli okkar íslendinga á stundum. Leifur var eflaust fæddur á Is- landi, og hefir líklega verið um tvítugt þegar hann flutti með föð- ur sínum norskum til Grænlands, og það er efasamt hvort hann hef- ir nokkurn tíma litið ísland augum eftir það. Það verður að telja ís- lendingum til gildis, að þeir færðu fyrstir frásögnina um afreksverk hans í letur, og þannig varðveittu nafn hans og verk frá gleymsku. En síðan hafa aðallega annara þjóða menn haldið því á lopti, og reynt að komast að raun um, hvað satt sé í sögninni. Þar má telja fremsta Danann Rafn, Norðmann- inn Gustaf Storm, sem fyrstur gaf út áreiðanlega og kritiska útgáfu af Vínlandssögunum og reit ágæta ritgerð um gildi þeirra, og Ame- ríkumanninn Arthur M. Reevesr sem gaf út ljósmyndaða útgáfu af handritunum með prentuðum texta, beztu þýðingu, sem gerð hefir ver- ið á ensku, og góðu yfirliti um sögu málsins. Það mætti nefna marga fleiri útlendinga, en það sem seinni tíma Islendingar hafa lagt þar til hefir ekki verið sérlega mikils virði. Þetta á sér auðvitað ýmsar orsakir, sem virða má þeim til af- sökunar, svo sem einangrun og öll aðstaða til rannsókna og til að koma bókum og öðru á framfæri. En þeir mega þá ekki heldur fyllast gorgeir yfir því að eiga Leif, og skjóta hornauga til Norðmanna og senda þeim tóninn um það, að þeir séu að hnupla Leifi sjálfum sér til dýrðar. Hinn sögulegi sannleikur er, að Leifur var ekki íslendingur í húð og hár; hann var norrænn maður, í víðtækari þýðingu orðs- ins. Og hin drengilega framkoma Burtness í þessu máli sýnir það, að hann og margir Norðmenn líta með meiri sanngirni á þetta en sumir landar okkar. Það er bezt að vinna að svona málum í hróð- erni og láta vit og skilning ráða, en kasta þjóðarþembingnum fyrir borð. Það er og vert að taka aðra hlið þessa máls til athugunar, sem sé afstöðu Columbusar til Leifs. Þeir sem mest halda fram Leifi gera það einatt á kostnað Columbusar. Það er ekki Columbus, sem fann Ameríku, segja þeir, heldur Leifur. Þeir vilja með þessu gera lítið úr afrekum Columbusar, því að hann hafi vitað um landafundi Leifs. Þetta er gömul afturganga frá dög-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.