Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Side 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Side 63
LEIFUR HEPPNI 43 um Finns Magnússonar. Hann kom einu sinni með þá tilgátu, að Col- umbus á ferð sinni norður í böf 1477 hefði haft tal af Magnúsi Skálholtsbiskupi, og hefði biskup sagt honum alt um ferðirnar til Vínlands. Auðvitað er enginn flugu- fótur fyrir þessu, bara tilgáta út í bláinn. Ef Columbus hefði haft nokkra vitneskju um þessi lönd, mundi hann sjálfsagt hafa fært sér hana í nyt og borið hana fyrir þjóðhöfðingja þá, sem hann reyndi til að telja á að veita sér styrk til leiðangursins. Margt er enn óljóst í landafundasögu miðaldanna, og því varlegt að gera staðhæfingar um ýms atriði þar, en svo mikið má segja að hingað til hafa engar sannanir eða líkur fundist fyrir því að nokkurt beint samband sé milli Leifs og Columbusar. Eg tek þetta fram hér meðal annars af því að forsætisráðherra íslands í ræðu sinni við afhjúpun Leifsmyndarinn- ar lét það í ljósi, að Columbus hafi heyrt um landafund Leifs, og að það hafi ýtt undir hann með hans eigin ferðir (sbr. Mgb. 19. júli 1932). Þessi skoðun hefir gefið tilefni «1 næsta skringilegrar hreifingar. Rasmus Anderson hélt Leifi mjög fram í bók sinni, sem er getið að framan, eins og sjá má af titli bók- arinnar. Og þótt merkilegt megi heita, varð þetta að deiluefni milli kristilegra trúarflokka. Árið 1887 kotn út bók í Boston eptir konu er hét Marie A. Brown. Titill bókar- mnar var “The lcelandic Discovery °f America, or, Honour to whom honour is due,” og komu víst út þrjár útgáfur af henni. Þar var því auðvitað haldið fram, eins of titill- inn bendir á, að þeim sem heiðurinn ber af fundi Ameríku, sé Leifur en ekki Columbus. Höfundinum virðist hafa verið sérlega í nöp við katólsk- una, og því kom hún með ýmsar ásakanir gegn páfanum og þjón- um hans um, að þeir sætu yfir heimildum um forna íslenzka eða norræna nýlendu í Ameríku frá þessum tímum og vildu ekki birta þær. Ástæðurnar fyrir þessu, eins og ásakanirnar sjálfar, eru svo kynlegar og ólíklegar, að ekki þýð- ir að greina þær hér, en meðan kona þessi lifði hamraði hún stöð- ugt á þessu, og eptir dauða henn- ar hélt maður hennar, John B. Shipley, þessu áfram. Þó þessu væri enginn gaumur gefinn af mentamönnum, var hér sáð þvf sæði, er bar skrítinn ávöxt seinna. Það er kunnugt, að hér vestra er allmikil úlfúð gegn katólskum frá hálfu ýmsra evangeliskra trú- arflokka, einkum Baptista og Metó- dista. Nú höfðu katólskir menn stofnað félag, sem nefnt er “Knights of Columbus” (Columbusarriddar- ar) og svarar nokkum veginn til Krístilegs félags ungra manna. Þannig þótti mótmælendum, sem Columbus væri gerður eins konar dýrlingur eða trúarbragðagoð kat- ólskra manna, og þess vegna varð hann þyrnir í þeirra augum, og nú var spurningin hvernig ætti að steypa þessu skurðgoði af stalli. Loks fundu menn hjálparhelluna, og það var Leifur Eiríksson. Hann hafði fyrstur fundið Ameríku, en ekki hinn pápíski Columbus. Þess- ari kenningu hefir verið haldið fram í blöðum ýmsum og blaða- greinum, sem beint hefir verið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.