Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 64

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 64
44 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA 1 gegn katólskum, og skal ekki reynt að rekja það frekar, fáránlegar eins og eru staðhæfingarnar, sem þar eru færðar fram. Eg skal bara geta hér eins. Fyrir nokkrum árum fór eg austur um haf með skipi Norsk-ameríkönsku línunnar. Þar fann eg til sölu bækling einn, sem var sérprentun úr hálfsmánaðar- riti sem hét The American Stand- ard, málgagni páfafjenda. Titillinn pésans er svo merkilegur, að eg set hann hér í þýðingu: “Leifur Ei- ríksson, Norðmaðurinn, fann Ame- ríku árið 1000. Uppljóstrun um róm- verskt-katólsk samsæri með því markmiði að leyna hinum ‘nor- diska’ fundi Vínlands (Ný Eng- lands) og að halda fram fundi þess af pápistanum Columbusi, sem aldrei setti fót sinn á vort land. Líka skýring á uppruna nafnsins á landi voru, Ameríku, sem er dregið af Eiríki, viðurnafni finn- andans, Leifs Eiríkssonar.” Og skýringin á nafninu Ameríka er heldur en ekki gáfuleg. Hún er “Amt Erik” sem smámsaman verð- ur að Ameríka. Það er bara einn hængur á þessu, sem sé að Leifur þekti ekki orðið “amt’’ því að það kom ekki til Norðurlanda fyr en á 17. öld. En um slíkt lítilræði er ekki hirðandi, þegar um góðan málstað er að ræða! Úr því að þessir krossfarendur fara svona mortúavilt í kredó, að því er orðið “amt” snertir, má bú- ast við því að þeir hafi í byrjun krossferðarinnar haldið, að Leifur hafi verið lúterskur. En þeim mun hafa verið bent á það seinna, að það hafi hann varla getað verið fimm hundruð árum á undan Lú- ther. Þeim mun líka hafa verið bent á, að það var ljóður á ráði Leifs að því er trúarbrögðin snerti. Hann var sem sé nýskírður og hafði á skipi sínu skjámanninn, eins og Eiríkur rauði kallaði prestinn. Með öðrum orðum, Leifur var katólskur og einskonar trúboði í kaupbæti. Hins vegar var Columbus ekki í kirkjunnar þjónustu að neinu leyti, þótt hann auðvitað játti katólska trú. En þessu svara krossfarendur þannig, að vísu hafi Leifur verið katólskur, en kristin trú kom frá Englandi til Noregs og íslands, og enska kirkjan var þá ekki undir páfanum. Svo þó hann væri kat- ólskur, þá var hann ekki pápískur, en það var Columbus í sinni og skinni. Það er, eins og karlinn sagði, ‘gaman að börnunum, þeg- ar þau fara að sjá’. En það má telja efasamt, hvort nornirnar, sem spunnu örlagaþræðina við fæð- ingu Leifs, hafi dreymt um það, að slík frægð ætti fyrir honum að liggja — að verða einskonar dýr- lingur Metódista. Og satt að segja á hann betra skilið. En það skeður margt á langri leið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.