Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 65
Eftir séra Jónas A. Sigurðsson KJARTAN PRÓFASTUR HELGASON. (Heiðursfélagi Þjóðræknisf élagsins.) Eg man, er við fundumst fyrsta sinn, Hve fróður og hlýr var andi þinn,— Hve prestlegur ungi presturinn, Og prédikanir hans góðar. Hve sólrík og ljóðelsk lundin var, Með lipurt og viðkvæmt hugarfar, Sem kSerleik til alls og allra bar, —Til ættjarðar, kristni og þjóðar. Og Hall af Síðu eg heyrði’ og sá, Er hlýddi eg friðarmál þitt á. Að firra vændræðum þín var þrá, Á þingum — í brennumáli. — Þú “gafst eins og sá er gefur mest”, Og “guðs vegna” alt, er hugðir hezt. Þig ættjörðin mat sinn æðstaprest, Að orðspeki skyldan Njáli. Um sonagjöld eigi sintir þú, Á sigur hins góða áttir trú, Á frið í heimi og félagsbú Og frændsemi allra manna. í*ú fanst í laufi og ljóði sál, Og lífsteinn þér reyndist norrænt mál, En heilagur viti Hórebs-bál Á heimleið til þroskans sanna. Uú áttir fágætan andans seim, Oss enginn ljúfari sótti heim. Án vopna sigraðir Vesturheim °g vígðir þér hjörtu landa. — Menn sáu ættjarðarauð hjá þér, Hve yndisleg menning lands vors erv Þann kærleiks ávöxt er kirkjan berr Og kynjavald göfugs anda. Nú skilst oss: þú erfðir ástsæld þá Og atgervi, fyr er Kjartan þá. — Þér unni hvert barn. Eg aldrei sá Þér ástsælli mann né konu. — Já, stór er vor skuld við ísland' enn Því óvíða finnast slíkir menn, Með djúpsæi, speki og dygð í senn, — Því dái eg íslands sonu. * * ¥ í fjarlægð eg sit,—í hlé við hlyn,— Og hjarta mitt þakkar Ijúfan vin, Er prýddi ættjörð og íslenzkt kyn, Er öllu forðaði tjóni. — Er rek þína fylgd—um fjöll og sund, Eg finn þú réttir enn bróðurmund,— En kærust verður þó kveðjustund, Er kvöddumst við síðast á Fróni. * * v Þeim beini eg orðum að beztu höldum: Bætið nú Kjartan þrennum gjöld- um Biðjið, að Höskulds bæn og andí Bjargi hans kirkju, þjóð og landi.— Því fáir menn áttu fleiri vini, Og fáa ættjörðin — betri syni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.