Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Síða 69

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Síða 69
JÓN SKÁLD ÞORLÁKSSON 49 hans. Dr. Jón Þorkelsson, þjóð- skjalavörður, og hann gat um þessi efni talað eins og sá sem valdið hafði, vísar skáldinu til sætis í höll Braga með þessum orðum: “Séra Jón Þorkelsson var mestur niaður sinnar tíðar hér á landi (þ. e. íslandi) í sinni íþrótt”. ((Jón Þorláksson, “Dánarminning”, bls. 245). Guðmundur landsbókavörð- Ur Finnbogason lýkur svo Skírnis- grein sinni um séra Jón (XCIII. ár, bls. 245): “Og það hygg eg að væri Jón Þorláksson uppi nú, þá mundi hann enn í röð fremstu skálda.” Þar sem dómarnir um kveðskap séra Jóns falla svo á einn veg, er auðsætt, að hann skipar virðingar- sess meðal skálda þjóðar sinnar aö fornu og nýju. Allir eru á sama niáli um það, að þýðingar lians á erlendum merkisritum, beri stórum af flestum frumkveðnum kvæðum hans; engu að síður eiga hin síðar- aefndu fyllilega skilið, að þeim sé gaumur gefinn, bæði frá menning- arsögulegu og bókmentasögulegu sjónarmiði. Um æfi séra Jóns Þorláksson hefir Jón Sigurðsson forseti ritað asesta ítarlega og ágætlega (fram- an við annað bindi Ljóðabókar skáldsins, Kaupmannahöfn, 1843), °g liafa aukið þar nokkru við þeir ch’. Jón Þorkelsson (Dánarminning 1919) 0g Sighvatur Grímsson Borg- Þrðingur (Rímur af Hænsna-Þóri, ^eykjavík 1919). Hins vegar hefir h'tið verið ritað á íslenzku máli 11111 skáldskap séra Jóns. Langmerk- ust er ritgerð dr. Jóns Þorkelsson- ar (aftan við minningarritið um skáldið, Dánarminning, 1919, sem ^1’ var nefnt) ; er þar ýmislegur fróðleikur um kvæði skáldsins, en ekki eru þau gagnrýnd þar að neinu ráði. Þess vegna er ekki óþarft að líta nokkuð nánar á kveðskap séra Jóns, frá sjónarhól fagurfræði og ritskýringar nútíðarinnar; en að sjálfsögðu verður að meta hann í ljósi þess tíðaranda og þeirra lífs- kjara, sem settu svip sinn á skáld- skap lians og horf við lífinu. II. Jón Þorláksson átti sammerkt í því við marga skáldbræður sína ís- lenzka og erlenda, að snemma fór að bera á skáldgáfu hans. Að vísu verður nú ekki vitað hvenær hann byrjaði að yrkja; en til er vísa eft- ir hann, sem hann kvað hafa ort tólf vetra gamall, þá hestadrengur á Alþingi (Ljóðabók II, bls. 411). Ekki verður sagt að hún sé sér- lega merkileg, nema að þessu leyti: hér lýsir sér þegar sú beiska háð- nepja, sem einkennir seinni kveð- skap skáldsins. Óliætt mun og að fullyrða, að séra Jón hafi fengist við ljóöagerð á skólaárum sínum í í Skálholti (sbr. Ljóðabók II, bls. XXV), en þau kvæði lians eru löngu komin í glatkistuna. Á fyrstu árum að loknu námi (1763) og þangað til hann gerðist prestur (1768), er svo að sjá, að séra Jón hafi ekki gefið sig mikið við kvæðagerð, ef dæma má eftir þeim kveðskap hans, sem geymst hefir frá þeirri tíð: en það eru ein- ungis lausavísur nokkrar; bera þær vitni orðhepni skáldsins, bragfimi hans og fyndni. Sérstaklega er vert að geta um vísu þá, sem hann orti um “Þyt”, reiðhest Ólafs Stiftamt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.