Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 78

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 78
58 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA Köld er háðnepjan í vísum þeim, sem á eftir fara, en oft kemur skáldið fram í þeim ham, og að sleppa þeim, væri að sýna kveð- skap hans í spéspegli: “Öllu stal, en ekkert gaf, átti fáa vini; hún tók lúsa-ólpu af Einari Gróusyni.” “Hjaltadals er heiði níð, hlaðin með ótal lýti: fjandinn hefir á fyrri tíð flutt sig þaðan í víti.” Ekki verður því annað sagt, en að næsta mikillar fjölbreytni í efnisvali og bragarháttum kenni í frumkveðnum kvæðum séra Jóns; hann knýr margskonar tóna úr strengjum liörpu sinnar, misjafna að hreinleik og fegurð, eins og verða vill, en oft eru þeir harla fagrir og hreimmiklir. Til gleggra yfirlits skulu hér talin höfuð-ein- kenni frumortra kvæða lians. Þar er víða að finna djúpa tilfinningu og ávalt mállipurð og bragfimi. — Kímni, sem ósjaldan verður að snörpu háði, er grunntónninn í miklu af kvæðum hans. Málið á þeim er löngum hreint og laust við alla tilgerð. Og þetta er næsta athugavert: Þegar séra Jón glímir við örðugustu bragarhættina, nær hann tíðum langhæst í ljóðlistinni. Ekkert vitnar betur um auðuga skáldgáfu hans. IV. Hver sem kynnast vill skapgerð og lífsskoðunum séra Jóns Þor- lákssonar, verður að sækja fræðslu sína í kvæði hans. Þetta hefir ekki ávalt verið tekið til greina eins og skyldi. Og mikil áherzla hefir verið' lögð á, að lýsa ytri hlið skapgerð- ar hans; stórum minni alúð hefir verið beitt í þá átt, að skygnast undir skykkjufaldinn, ef svo má að orði kveða. í mati manna á skáld- inu ætla eg, að munnmælum og sögusögnum, sem hlaðist hafa ut- an um hann, eins og algengt er með slíka menn, liafi verið of mikill gaumur gefinn; en öfgar og óná- kvæmni blandast ekki sjaldan slíkum sögnum, þó þær, á hinn bóginn, geymi stundum djúpsæ og mikilvæg sannindi, sem sjálfum sagnariturunum sést yfir. Mikið hefir verið gert úr því, hve mikill heimsmaður séra Jón liafi verið, og ekki dregur hann heldur fjöður yfir það, að hann liafi verið kvenelskur í meira lagi: “Einatt hýrum augum vann, auös á renna jarðir,” segir hann í “Sjálfslýsing” sinni, en muna verð- ur, að hún er í gamansömum tón. Og ekki er ólíklegt, að almenn- ingur hafi meira gert úr kvenna- málum hans en rök stóðu til. Heiftúðugur gat séra Jón verið' og óvæginn, þegar hann átti hend- ur sínar að verja, eins og kvæðí lians í sálmabókardeilunni sýna ljósast. En óhh'ð æfikjör og skiln- ingsleysi n 11s þorra manna á bók- mentastarll Jians hafa eflaust alið á þeirri gremju, sem brýzt fram í kvæðum þessum. Þá var hann einn- ig óþarflega stórorðasamur og klúr- yrtur í sumum kveðskap sínum, er lítt sæmdi vígðum manni; en ekkí mun hafa verið tekið hart á slíku á skáldsins tíð; og því verður eigi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.