Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 79
JÓN SKÁLD ÞORLÁKSSON 59 neitað, að víða ber þesskonar skáldskapur hans öll merki mál- snildar hans og bragfimi. En skaplyndi séra Jóns átti aðra hlið, milda og hugþekka, er menn missa oft sjónar á. Hann gat ver- ið sáttfús engu síður en hefni- gjarn (sbr. kvæðið “Skop og al- vara”, einkum eftirfarandi vísu): “Hvernig gat eg hefnd fyrir spott hagað betur minni? Þér eg skyldi gera gott, gæti’ ek nokkru sinni.” Sálmar og erfiljóð skáldsins, þó gamaldags séu í anda frá sjónar- niiði margra nútíðarmanna, sýna að hann hefir verið mjög trúhneigð- Ur maður, og er engin ástæða til að bera neinar brigður á einlægni hans í þeim skoðunum. Hann á samúð með olnbogabörnum mann- lífsins. í kvæðinu “Um förukarl”, lýsir hann gömlum flækingi vin- gjarnlega og með fullum skilningi á kjörum hans, þó frásögnin sé gamansöm að öðrum þræði. Eins °g þegar hefir verið bent á, nær sarnúð skáldsins út yfir takmörk íuannlífsins til dýranna. Hann var °g barnelskur mjög, sem sjá má víða í kveðskap hans. Kvæði hans (“Eftir frændamissi”, “Eftir bróð- urmissi’’ o. fl.) bera þess einnig v°tt, að hann hefir ættrækinn ver- ið: 0g vinmargur var liann alla ðaga. Það er honum hið mesta hrós, að í þeim hóp voru ýmsir i^inir ágætustu samtíðarmenn hans. Einnig var hann hinn vinfastasti. • Fráhvarf eins vinar síns telur hann “undarlegan viðburð”, og hef- ir það því bersýnilega ekki verið Ueinn hversdags-viðburður, enda veldur það honum sárum vonbrigð- um. Ekki eru til neinar frásagnir um það, að séra Jón hafi tekið þátt í opinberum málum. “Hugur hans var fastur við skáldskapinn ein- an,” segir Jón Sigurðsson, “og gaf öllu öðru minni gaum” (Ljóða- bók II, bls. XL). Þrátt fyrir það verður þess víða vart í ljóðum skáldsins, að hann hefir ekki lát- ið sér á sama standa um hag þjóð- ar sinnar, að hann hefir verið sann- ur föðurlandsvinur, er tók fagn- andi sönnum umbótum (sbr. minn- ingarljóðin um Bjarna landlækni, kvæðið um “L . . . . enn danska”, “Fagnaðarósk til Ólafs Ólafssonar” út af stofnun prentsmiðjunnra, að nokkur dæmi séu nefnd). Bókmentastörfin liafa þó eflaust átt langmest ítök í huga hans og reynst honum helzta gleðiuppsprett- an um dagana. Eigi síður en fá- tæktin, var ljóðadísin honum trygg- ur förunautur, og í návist hennar fann hann skjól fyrir svalvindum mótlætisins. Hann kveður hana þá einnig í merkilegu kvæði (Ljóða- bók II, bls. 533—535), og þakkar henni góða samfylgd. Harmar hann það að ekki hafi ávalt sem sann- astar sögur sagðar verið af þeirra viðskiftum, í þessum orðum: “Enda var okkur eignað stundum það sem annarr ól enn svartari, og þá fyrst frétt eftir faðerni þegar vaxinn var vafagepill, en við ófrægð á öllum þingum.”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.