Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Síða 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Síða 81
JÓN SKÁLD ÞORLÁKSSON 61 aldrei til lengdar niður í fen von- leysisins; djúp trú hans, meðfætt glaðlyndi og fjörug fyndni hans voru honum styrk stoð. Löngum bar hann böl sitt karlmannlega. Niðurlagsvísan í “Kaldegginni” er enginn harmagrátur vonleysisins: “Eg mun samt við æfilok, alt fyrir mæðu þessa, hérvist mína og hennar ok hjartaglaður blessa.” Lífsskoðanir séra Jóns eru þess vegna næsta ljóst letraðar í kvæð- um hans, en stórum gleggri er þó niynd sú, sem þar er brugðið upp af skaplyndi hans. Það var ofið mörgum þáttum; þar mættust hin- ar stærstu andstæður og háðu ein- vígi. En öfgunum í skapgerð séra Jóns er vel og réttilega lýst í þess- um orðum: “Eða lesi menn svo hinar miklu þýðingar Jóns Þorlákssonar og frumsamin verk, að menn finni ekki fjöllyndi eðlis hans og finni ekki til með leitandi baráttu sálar bans, sem berst á milli mótsetning- inganna í sálarlífi sjálfs hans, í þroskaferli þjóðareðlisins og í ein- kennum aldarfarsins — milli auð- uijúkrar trúar og lirokafulls níðs, niilli djúprar alvöru og lausmálgr- ar lteskni, milli óheflaðs íslenzks kláms og úrvalsins úr heimsbók- uxentum samtíðarinnar.” (V. Þ. Gíslason, “íslenzk endurreisn”, bls. 25.) Séra Jón Þorláksson lifði á um- brotaöld; á hans dögum var vor- ieysingatíð í lífi íslendinga; and- stæðir menningar- og bókmenta- straumar rákust á og varð af öldu- rót í þjóðlífinu. Annars vegar bar mest á þjóðernislegri hreyfingu, er miðaði að því að grundvalla meiri velgengni og auðugri íslenzka menningu á arfleifð fortíðarinnar; og má segja, að Eggert Ólafsson, sem raunar var upplýsingar-sinni, að öðrum þræði, hafi verið helzti merkisberi hennar, en auðvitað átti hann marga fylgismenn. Hins veg- ar var hreinræktuð upplýsingar- stefna sú, sem Magnús Stephen- sen beitti sér ótrauðlega fyrir, en hún var harla óþjóðleg og stefndi að því marki, að sníða íslenzkri menningu stakk eftir erlendum fyrirmyndum samtíðarinnar, og hölluðust margir á þá sveif. Ekki gat hjá því farið að séra Jón yrði snortinn af liöfuðstraum- um sinnar tíðar, enda gætir þess í verkum hans. Hann hvarflar milli tveggja skauta. Hann stendur öðr- um fæti í fortíðinni, en hinum í samtíðinni. í insta eðli sínu er hann ramíslenzkur og voru honum fornar bókmentir þjóðar sinnar kunnar og kærar. Má finna berg- mál frá þeim í kveðskap hans (sbr. t. d. “Forðum kendan Odd við ör”, Ljóðabók II. bls. 416, og “Opt græt- ur tárum þurrum Þökk”, Ljóðabók, bls. 447). Eins og mörg dæmi hér að framan sýna, yrkir hann iöu- lega undir fornum bragarháttum, bæði í frumortum og þýðingum, og bregst sjaldan bogalistin. Sann- leikurinn er sá að honum tekst mjög sjaldan eins vel og þegar hann yrkir undir þaulreyndum íslenzkum háttum, ekki sízt fornyrðislagi (einkum í þýðingum sínum), sem varð þýðara og léttara hjá honum, og greiddi hann þar með braut
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.