Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Síða 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Síða 84
64 TÍMARIT ÞJÓÐRÆ3KNISPÉLAGS ÍSLENDINGA inn fær yfirséð nú né um gaupn- að. Spor séra Jóns liggja víða um langt tímabil í ljóðagerð vorri.” (Jón Þorláksson, Dánarminning, bls. 235—237). — Frumkveðin kvæði séra Jóns hafa því sannarlega ávaxtarík orð- ið í íslenzkum bóknmentum. Þar við bætast holl áhrif þýðinga hans á íslenzkt mál og ljóðform, en frek- ari rannsókn á því liggur utan vé- banda þessarar greinargerðar. VfSUR JÓNS Á GRINDUM. Jón Pétursson á Grindum í Deildardal í Skagafirði þótti myndarbóndi á sinni tíð Hann var ágætlega hagorður og urðu margar visur hans landfleygar. Hann var gestrisinn og gjöfull og jafnan góður heim að sækja, sem þessi vísa eftir Baldvin skálda Jónsson bendir til: Þar eg yndi og þægðum næ, þjóð hvar hrindir pínu, heim að Grinda- geng eg -bæ glaður í lyndi mínu. Eitt sinn var Baldvin nætursakir á Grindum, sem oftar. Reis hann upp snemma um morguninn, löngu fyrir fótaferðartíma, og kvað mál að klæðast, því kominn væri dag- ur. Þá svaraði Jón: Beðju-þundar fölnar fax, fríður gyllir Máni; þér ógrundað þyl eg strax: það er stundarkorn til dags. Um “Starkað” Símonar Dala- skálds kvað Jón: “Starkaður” með sterkri rás stefndi að húsum mínum, hringlaði’ eins og halda í lás Hann hafði það af sínum. Um búðarloku á Hofsós kvað Jón þetta: Flónið hlær í factors-húsum, firtur æru og spekt; þú mátt stæra þig af lúsum, það er bærilegt. Óli sjaldan er á kjól, ála-ltynjuð hans er sál, gjólukaldur geðs um ból, gálalega brúkar mál. X
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.