Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 87
TALA ÍSLENDINGA í CANADA 67 Samt sem áður, þótt í þeim finn- ist þessar og þvílíkar skekkjur, þá eru þó skýrslur þessar beztu lieim- ildirnar, sem fáanlegar eru, það sem þær ná. Þær eru ekki full- komnar, en fullkomnar heimildir um tölu íslendinga í þessu landi verður naumast hægt að fá — Hitt er öllu lakara, að í þeim eru stórar gloppur hér og hvar. íslenzkra innflytjenda getur ekki árum saman, og það einmitt á þeim árum sem innflutningur þeirra er mikill, bæði frá Bandaríkjunum og frá íslandi. Árin 1896, ‘97, ‘98, 1900, 1901, 1902, 1903, eru innflutn- ingaár, en á þessum árum getur eigi íslenzkra innflytjenda. Ef til vill eru þeir flokkaðir með Skandi- növum eða Bandaríkjamönnum. Þessi ár fluttust margir hingað, bæði beina ieið frá Íslandi en þó sérstaklega lir íslenzku bygðarlög- unum í Bandaríkjunum, Dakota, Minnesota og jafnvel austan frá hafi (Sayreville, N. J. og Gloucest- er, Mass.). Á þessum árum eru stofnaðar íslenzku nýlendurnar við Brown, Pine Valley (Piney) og Árborg (Árdalsbygð) í Nýja íslandi af íslendingum er fluttu úr Dakota- nýlendunni gömlu. Tvö fjölmenn íslenzk bygðariög, Pembinanýlend- an við Pembina í Norður Dakota og Rosseau-nýlendan í Minnesota, lögðust þá því nær í eyði, en búend- Ur fluttu flestir til Norðvesturlands- ins, til Vatnsdalsbygðar og Vatna- bygða í Saskatchewan. Þá sendi sambandsstjórnin og Manitoba- stjórnin umboðsmenn, svo að segja á hverju ári til íslands, og komu þeir flestir til baka með allstóra hópa vesturfara með sér. Hvað margir íslendingar fluttu til Canada á þeim árum verður ekki með vissu sagt, en færri hafa þeir ekki ver- ið en þeir, sem hingað fluttu næstu árin, bæði á undan og eftir. En eftir innflutningaskýrslunum að dæma voru það 2845 á árunum 1892—95 og 1904—1907, eða til jafnaðar á ári hverju 355, eða rúm- lega það. Þá eru heldur ekki til samstæð- ar og sérstakar skrár yfir innflutn- inga íslendinga fyrstu árin, 1872 og þar á eftir, nema það sem þeirra getur í greinargerðum akuryrkju- og innanríkismálaráðuneytisins. í skýrslu akuryrkjumálaráðgjafans er getið um komu þeirra til Ontario, sendiferðina vestur til að útsjá þeim verustað, og styrkveitingu stjórnarinnar til að flytja þá frá Ontario og vestur að Winnipeg- vatni 1875. Þá er og skýrt frá lán- veitingunni til nýlendunnar (stjórn- arláninu), frá 1875 til 1878, og birt bréf eða skýrsla frá William C. Krieger, rituð á íslandi 1876, er þá var allsherjar innflutninga-um- boðsmaður stjórnarinnar á Norð- urlöndum og íslandi.*) Er svo að sjá, af því er síðar kom í ljós, að Krieger hafi rekið þetta vestur- flutningaumboð af allmiklu kappi, og sem einskonar gróðafyrirtæki. Lendir hann í vafstri við skipafé- lögin út af umboðslaunum og einka- sölu á farbréfum, dregur sér, að skipafélögunum þótti, ójafnan hluta af því fé, er stjórnin greiddi til far- þegaflutninga, og er að lokum rek- inn frá embættinu, mest fyrir mis- klíð, er hann komst í við, Sir Hugh *) Minister of Agriculture, Sessional Papers No. 8, pp. 167—178, Ottawa 1876.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.