Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Side 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Side 91
TALA ÍSLENDINGA í CANADA 71 Mið- og Suður-Evrópumönnum leyfð frjáls innganga í landið. Há- niarki innflutninga var náð 1913. Það ár fluttu frá Norðurálfunni inn til Canada 402,432 manns. Á þess- um tíma eru farnar sendiferðir til Islands jafn tíðar og áður. Er inn- flutningur þaðan mikill, aldarloka- og aldarbyrjunar-árin, svo að eng- um vafa er það bundið að tölur innanríkismálaráðuneytisins eru of lágar. Árin 1899, 1901-2-3-4, kem- ur margt manna þaðan í stærri og smærri hópum. Stendur svo fram að árslokum 1914, er sjóferðir all- ar teptust við veraldarófriðinn. Þá er líka innflutningalögunum breytt á hinum næstu árum, af- numinn allur ferðastyrkur og far- gjöld hækkuð upp í okurverð. Tek- Ur þá og að mestu fyrir allan inn- flutning, nema frá Bretlandseyjum, Því að fólk var styrkt þaðan öllu n’flegar en áður, með stórum fé- gjöfum og farareyri. íslenzkir inn- flytjendur hafa fáir verið þessi síð- ari ár, en þeir sem komið hafa, verið frá Bandaríkjunum aðallega. Þó eigi verði að sinni, né án ít- ai’legra rannsókna nánara ákveðið Uni tölu íslenzkra innflytjenda en frá er skýrt, má þó frá þessum heimildum ráða í hana með nokk- Urn veginn vissu, svo að eigi er 11111 marga myrka stafi að villast. Eftir skýrslum stjórnardeilda þeirra, er nefndar hafa verið, og áætlun yfir þau ár, er engin aðgreining er Serð á innflytjendum frá Norður- löndum, hlutfallslega við hin inn- flutningaárin, verður tala íslenzkra innflytjenda á tímabilinu frá 1872 til 1931 þessi: 1872—92, skýrslur, rúmar 10,000 1893—95, skýrslur ....... 1,301 1896—98, áætlað ............ 990 1899, skýrslur ............. 364 1900, áætlað ............... 345 1901—10, Skýrslur* ...... 3,339 1911—20, skýrslur ....... 3,821 1920—31, skýrslur ....... ' 344 Samtals .......... 20,504 Ef treysta má því að tala þessi sé rétt, eða nærri lagi, verður auö- velt að reikna sainan hvað margir íslendingar eru nú í landinu. Sjálf- sagt er að fylgja í þessum útreikn- ingi, hinni sömu reglu og höfð er við manntalið og til þessa hefir ver- ið lögum samkvæmt. íslendingar eru allir þeir, sem fæddir eru af ís- lenzku foreldri, hvort fæddir eru í Canada eða Bandaríkjunum, sem og afkomendur þeirra. Eins og ofan- greindar tölur bera með sér, hafa yfir 20,000 manna verið þegar komnar inn í landiö, fyrir eoa um árslok 1914. Yfir stríðsárin og upp að 1920 flytjast inn tæp 200, og á hinum síðustu tíu árum aðeins 344. Allflestir þeirra eru því búnir að vera hér um 20 ár og þaðan af lengur — 60 ár þeir sem lengst eru búnir að vera og enn eru á lít'i, frá fyrstu innflutningsárunum. Hvað ört þeim hefir fjölgað á þess- um tíma verður eigi sagt með fullri vissu, en geta má þess til að eigi hafi það verið minna, en að jöfnum hlutföllum við hina aðra íbúa landsins, er fluttust inn um sama leyti og hafa haft við hin sömu kjör að búa og þeir. Eftir *) Innflytjendatalan yfir árin 1901—■ 10 er tekin úr bókinni: “Canada and its Provinces. 1913.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.