Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 95
ÁRSÞING 75 jafnhart í búi hjá almenningi og nú er, Þvi málið er hugðnæmt og vinsælt. Það er og ástæðan fyrir því, að gangskör hefir ekki verið gerð að því að safna í þenna sjóð af framkvæmdarnefndinni. En málið má ekki falla i dá, þó þröngt sé í búi, enda veit eg að það á of marga vini til þess. Bókasala á Islandi. -—■ Við höfum á hverju ári sent Tímaritið og bæk- br félagsins á bókamarkaðinn heima á Islandi. Umboðs- og útsölumaður féiags- >ns þar hefir verið Ársæll Árnason. Nú hafa reikningssakir við hr. Ársæl verið gerðar upp, og hefir samist svo um, að hann lúki skuld sinni við Þjóðræknisfé- lagið með því, að afhenda því eigulegar bækur. Við samninga þessa hefir félagið notið aðstoðar herra (stórkaupmanns Gunnars Kvaran, sem Þjóðræknisfélagið stendur í þakklætisskuld við. Verða bæk- Ur þessar væntanlega sendar vestur áð- Ur en langt um líður. Um framtíðarút- sölu á ritum eða bókum Þjóðræknisfé- lagsins á Islandi hefir verið samið við herra bóksala Eggert Briem í Reykja- vík. Árið 1930 gengust nokkrir áhugasam- lr menn fyrir stofnun félags, er þeir nefndu “Fálka”. I það félag gengu all- margir efnilegir Islendingar, og tóku að mfa sig í hockey-leikjum á vetrum, en allskonar líkamsæfingum á sumrin. — Hefir félagið dafnað síðan með degi hverjum undir stjórn þessara áhuga- sömu manna, þar til nú, að það á yfir að ráða stórefnilegum íþróttamönnum og meyjum innan sinna vébanda. Á síðasta þingi fór stjórnarnefnd þess félags fram á fjárveitingu frá Þjóð- meknisfélaginu, sem nam $25.00, og fékk hana. Var meiningin að kaupa bikar fyrir þá upphæð til að keppa um og auka Þannig áhuga fyrir hockey-leikjum hjá yngri mönnum á meðal Islendinga. Þeg- ar stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins fór að yfirlíta bikara þá, sem völ var á fyr- lr það verð, fanst henni að þeir væru svo lítilfjörlegir, að þeir mundu hvorki Da tilgangi þeim, sem til var ætlast, né heldur að sú gjöf gæti verið til sóma fyr- ,r Þjóðræknisfélagið. Svo við létum smíða hikar, sem er hin mesta gersemi. Er þnð siifurbúið drykkjarhorn, er stendur á íbenviðar-fæti og kostaði um $60.00. Vænti eg að þingið fallist á þá breyt- ingu félagsstjórnarinnar. Um bikar þenna var kept af Winnipegflokkunum i fyrravetur, því þá vanst ekki tími til víðtækari samkepni. En nú lítur út fyr- ir að samkepnin verði nokkuð víðtæk. því nú virðist sem hockey-leikarar frá Selkirk, Gimli, Árborg, Lundar og Glen- boro, muni taka þátt í henni, auk flokks- ins í Winnipeg, sem bikarinn hlaut í fyrravor. I sambandi við þessa íþróttaflokka skal þess getið með þakklæti, að enskur maður, Clarence Ackland að nafni, hefir gefið tíma sinn nú upp í tvö ár endur- gjaldslaust til að æfa þá. Er það ómet- anleg hjálp og óeigingjarn drengskapur. Annan leikfimiskennara hefir félagið nú, hr. Karl Kristjánsson frá Akureyri á Islandi. Þökk eiga allir þeir menn, sem fríviljuglega hafa gefið tíma sinn til stofnunar þessu félagi og þroska þess. Þeir sjá nú þegar mikinn árangur starfs síns. En hann kemur betur í ljós, þegar þeir, er þeir studdu unga á braut leikfim- innar, eru orðnir heimsfrægir íþrótta- menn. Á síðasta þingi var stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins falið að leita fyrir sér með beinar skipaferðir á milli Ame- ríku og Islands, og möguleika á, að fá stjórn Canada til að skipa og kosta verzlunarerindreka á Islandi. Hvað beinu skipaferðunum viðvíkur, þá lét formað- ur Canadiska Kyrrahafs eimskipafélags- ins það í ljós, að félagið væri ekki ó- fúst á að hefja slíkar ferðir og halda þeim uppi — einni ferð á ári — ef far- þegar og vöruflutningar fengjust, svo að réttlætt gæti slíka ferð frá fjárhagslegu sjónarmiði. En sökum kreppunnar verða framkvæmdir í þessu máli sæmilega að bíða betri tíma og hagstæðari viðskifta. Um verzlunarerindrekann er það að segja ,að nefndin hefir hreyft því máli við verzlunarmálaráðherrann, Hon. H. H. Stevens, og lagt honum í hendur þau gögn i málinu, sem hún átti yfir að ráða. Og einnig hefir ritari nefndarinnar, dr. Rögnvaldur Pétursson flutt það mál per- sónulega við ráðherrann. Ekkert hefir enn áunnist í þessu máli, sem varla er heldur að búast við, því fæst tré falla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.