Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 97
ÁRSÞING 77' Tillaga kom frá dr. Rögnv. Péturssyni studd af Mrs. Byron, að forseti skipaði þriggja manna kjörbréfanefnd, Samþykt. Porseti útnefndi þá Ragnar Stefánsson, Guðmund Jónsson frá Vogar og Ásgeir I. Blöndal frá Wynyard. Meðan kjörbréfanefnd starfaði, var þingstörfum haldið áfram, og ritari fé- lagsins ,dr. R. Pétursson, • las eftirfar- andi skýrslu sína: Ritaraskýrsla 1931—2. Á þessu síðastliðna ári hefir stjórn- arnefnd Þjóðræknisfélagsins setið 13 fundi, er haldnir hafa verið á þessum stöðum: 1 fundarsal Jóns Bjarnasonar skóla, 11; að heimili ritara, 2. Fundina hafa nefndarmenn sótt eftir beztu föng- um, þegar athugað er, að sumir þeirra hafa búið utan bæjar og í nokkurri fjarlægð við fundarstað. Einn fund sátu 5 nefndarmenn, þrjá fundi 6, einn fund sjö fundi 8, einn fund 9. Verður jafn- aðartala á fundarsókn sem næst 7^. Mál þau er þingið afgreiddi i liendur uefndarinnar, hafa öll verið tekin til umræðu á fundum. Nokkur hafa verið afgreidd og frá þeim gengið eftir því sem nefndin átti kost á. öðrum hefir verið fylgt eftir og komið í ákveðnara og skipulegra horf en þau voru í þegar nefnd- m tók við þeim, þó eigi hafi orðið auðið að ganga frá þeim til fullnustu. Hafa þessi mál sérstaklega tekið upp mikinn hluta af tíma og starfi nefndarinnar. Þá eru nokkur, er nefndin hefir eigi getað unnið úr og skilar til baka til þings- ins aftur að mestu leyti í sömu skorð- um og hún tók við þeim. Meðal þeirra mála, er afgreidd hafa verið, má nefna þessi: 1- Verðlaunabikar, er þingið samþykti gefa og fela íþróttafélaginu Fálkan- um til varðveizlu. Um bikar þenna skal ^ept á Hockeymótum að vetrinum, og þ'ýtur sá íþróttaflokkur hann ár hvert, er hæsta sigurvinninga ber úr býtum frá Þeim leikmótum. Nefndinni kom strax saman um, að bikar þessi skyldi vera ^neð sérstakri gerð, er minti á gefand- ann. Þótti bezt við eiga að Þjóðræknis- félagið gæfi drykkjarhorn í fornum stíl, silfurbúið og þannig skreytt, að vel mætti sæma við hlið annara verðlaunagripa. Stóð sérstök nefnd fyrir smíði bikars- ins. 1 nefndinni voru W. J. Jóhannsson, P. S. Pálsson og forseti. Var smiðinnr. lokið og bikarinn formlega afhentur 15.. april s.l. 2. Rithöfundasjóður. — Sjóður þessi var stofnaður, lagðir til hans $100 úr félagssjóði, og það gjafafé, er nefndinni hefir borist á árinu. Mun frá því skýrt í skýrslu féhirðis. 3. Fjárveitingar. — Þær fjárveitingar er þingið ákvað, hefir nefndin greitt, og er frá þeim skýrt í skýrslu féhirðis. 4. Tímaritið. — Frá því hefir nefndiu gengið, séð um útgáfu þess og prentun. Verður það til útbýtingar síðar á þing- inu. 5. Innheimta. — Hana hefir nefndin annast eftir því sem kostur var á. Samdí hún snemma á árinu um greiðslu á því bóka-andvirði, er félagið átti inni hjá umboðsmanni þess í Reykjavik. Verður það goldið i bókum, er sendar verða á sinum tíma til skjalavarðar félagsins. 6. tjtbreiðslumál. — 1 eðli sínu verður það mál aldrei afgreitt meðan nokkur Islendingur í álfunni stendur utan við Þjóðræknisfélagið. En að svo miklu leyti sem ástæður hafa leyft, hefir nefndin gengið frá þvi, sem henni var falið að gera í því efni, á þessu ári. Tvö erindi hafa verið flutt, sitt af hvorum, forseta og ritara, í þarfir þessa máls. Leitað hefir verið eftir því við einstaklinga og ýmiskonar íslenzk félög, að þau gengju í Þjóðræknisfélagið. Hefir það borið þann árangur, að sum þeirra standa nú nær Þjóðræknisfélaginu en áður. Tillaga hefir verið samin, er lögð verður fyrir þingið, um upptöku einstakra félags- heilda í Þjóðræknisfélagið, og verður það lagt i vald þingsins, hvað því virð- ist að gera við hana. Ferðir í útbreiðslu- erindum hafa ekki verið farnar, og olli því aðallega hið erviða árferði, sem yfir stendur. Aftur á móti hefir nefndin sam- ið við prófessor Sigurð Nordal, er nú dvelur við Harvard University i Cam- bridge, Mass., sem Charles Eliot Norton Professor of Poetry, að hann komi hing- að til bæjar í lok næsta mánaðar og flytji hér erindi á vegum félagsins. Þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.