Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 98
78 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hefir og nefndin látið prenta áramóta- kort og sent þau öllum félagsmönnum utan borgarinnar. Mál þau er nefndin hefir ekki getað gengið frá til fullnustu eru einkum tvö: 1. Viðskiftamál við fsland. — Tillaga afgreidd frá þinginu í fyrra, fór fram á það, að þess yrði farið á leið við Canada- stjórn, að komist gsetu á verzlunarvið- skifti við Island, og að skipaður yrði héðan viðskiftaumboðsmaður, er búsett- ur væri í Reykjavík. Máli þessu hreyfði nefndin á síðastliðnu vori við Hon. H. H. Stevens verzlunarmálaráðherra Canada, og tók hann því líklega. óskaði hann upplýsinga um vörukaup og vöruút- flutning frá Islandi. Eftir upplýsingum þessu viðvíkjandi var skrifað til Hag- stofu Islands, og honum sendur útdrátt- ur úr þeirri skýrslu, er nefndinni var send. Máli þessu er ekki lengra komið, en byrjunin er hafin. 2. Námssjóðsmálið. — Mál þetta hefir verið höfuðmál nefndarinnar á þessu ári, og á það verið eytt afar miklum tíma, Það hefir verið til umræðu á hverjum fundi, og má segja að því hafi þokað á árinu úr vonleysi og upp í sæmilega vissu um, að Canadastjórn efni það óákveðna loforð, er gefið var í maí 1930. Farið er fram á, að Canadaríki setji til síðu $25,000 sem stofnsjóð, er af sér gefi ár- lega sem svarar $1250.00. Sjóðurinn sé heiðursgjöf til hinnar íslenzku þjóðar á 1000 ára afmælishátíð Alþingis. Fyrverandi og núverandi forsætisráð- herra hafa báðir heitið góðu um, að ganga frá þessu máli samkvæmt óskum nefndarinnar. Langt er frá því að mál þetta sé útkjáð enn, en lengra er því komið en þegar nefndin tók við því á síðasta þingi. Helzta málið, er nefndin hefir ekki fundið úrlausn á, er hið svonefnda Bókasafnsmál. Er því nú skilað aftur til þingsins á sama stigi og það var, þegar það var fengið nefndinni á síðasta þingi. Ymiskonar fleiri 'mál hafa komið fyrir nefndina á þessu síðastliðna ári. Verður frá þeim skýrt annarsstaðar, og þvi á- stæðulaust að geta þeirra hér. Frekari greinargerð þýðir þá ekki að gera fyrir störfum nefndarinnar. Er hér að því helzta vikið, er á fundum henn- ar hefir gerst ,og fundaefnin dregin sam- an. Kögnv. Pétursson, ritari. Carl Thorlaksson gerði þá athugasemd við skýrslu ritara, að verðlaunabikar sá, sem um getur í skýrslunni, hafi eigi verið afhentur iþróttafélaginu Fálkan- um. Gaf forseti þá skýringu, að bikar- inn sé eign Þjóðræknisfélagsins og verði aðeins afhentur til umkepni. Þá kom fram tillaga frá Bjarna Finns- syni, studd af Árna Eggertssyni, að skýrsla ritara sé þökkuð og viðtekin Samþykt. Var þá útbýtt meðal þinggesta fjár- hagsskýrslu Þjóðræknisfélagsins, og vaí skýrsla Skjalavarðar og fjármálaritara lesin upp af herra ólafi S. Thorgeirssyni bóksala, en féhirðir félagsins, herra Árni Eggertsson, las upp reikning yfir tekjut og gjöld Þjóðræknisfélagsins og yfirlit yfir sjóðeignir þess. Jón J. Húnfjörð frá Brown gerði til- lögu, og Ásgeir Blöndal studdi, að fjár- hagsskýrslunum verði vísað til væntan- legrar fjármálanefndar. Samþykt. Þá las ritari, dr. Rögnv. Pétursson upp eftirfarandi skýrslur frá deildum félagsins: Arssliýrsla deildarinnar “Iðunn”, Leslie, Saslc. Þjóðræknisdeildin “Iðunn", að Leslie, Sask., hafði 4 starfsfundi á árinu og 3 stjórnarnefndarfundi. Stóð fyrir 3 skemti- samkomum og kveðjusamsæti fyrir hr. Björgvin Guðmundsson tónskáld. Bóka- safn deildarinnar telur yfir 300 bindi, og hafa bæzt við á árinu um 20 bindi. Má telja bókasafnið bæði gott og mikið. — Meðlimum hefir fækkað þetta ár, aðeinS 19 borguðu tillag. Deildin sá sér ekki fært að hafa Þorrablót, eins og að undanförnu. Hefit það í för með sér mikla fyrirhöfn og mikið framlag, sem aðallega hefir kom- ið á fáa meðlimi deildarinnar, sem vilj* ugastir hafa verið og mestan áhuga bor- ið fyrir félagsskapnum. Þótti það alls ekki gerandi, að leggja neinum það á herðar í þessu allsleysisári. Þótt deildin hafi ekki starfað mikið þetta ár, á hún enn innan sinna vé*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.