Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 104
84 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLBNDINGA lögu og Sig. Vilhjálmsson studdi, að stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins væri falið að fara þess á leit við íslenzku stjórnina að gera eitthvað í þessa átt eða leita eftir möguleikum á því. Var sú tillaga samþykt í einu hljóði. Dr. Rögnvaldur Pétursson benti á það, að gleymst hefði fyrir dagskrárnefnd að að setja tvö mál á dagskrá, sem undan farið hafi venjulega verið þar. Það væri Samvinnumál við ísland og Náms- sjóðsmálið. Ásgeir Blöndal lagði til og S. Vilhjálmsson studdi, að þessum mál- um væri bætt á dagskrá og var það samþykt. Þá var tekið fyrir Samvinnumál við Island. Dr .Rögnv. Pétursson lagði til og séra Benjamín Kiistjánsson studdi að forseti skipi þriggja manna nefnd í þetta mál. Samþykt. Crtnefndi forseti: Dr. Rögnv. Pétursson Bergþór Emil Johnson og Jónas Jónasson Námssjóðsmál. Sig Vilhjálmsson gerði tiilögu og Friðrik Sveinsson studdi að þessu máli væri vísað til væntanlegrar stjórnarnefndar. Samþykt. Jóhann P. Sólmundsson lýsti því yfir að hann væri þessu máli ósamþykkur og ætlaði ekki að greiða um það atkvæði. — I þessu sambandi las dr. Rögnvaldur Pétursson mjög ítarlegt og vel samið bréf, sem Marino Hannesson lögmaður hafði ritað stjórnarvöldunum í Ottawa viðvíkjandi námssjóðsmálinu. Gerði Frið- rik Sveinsson tillögu og Sig. Vilhjálms- son studdi að lögmanninum yrði greitt þakkar atkvæði fyrir frammistöðu sína í þessu máli. Tók þingheimur undir það með því að rísa upp úr sætum sín- um. Séra Guðm. Árnason gerði þá fyrirspurn um það hvenær vænta mætti svars frá Canadastjórn um þessi mál og gaf dr .Rögnvaldur Pétursson þær upplýsingar, að það mundi vart verða fyr en eftir að fjárlögin yrðu lögð fyrir þingið i vetur. Með þvi að engin sérstök mál lágu þá fyrir í bili óskaði Jón Ásgeirsson eftir því að fá að taka til máls viðvíkj- andi bókasafnsmálinu og kvaðst hafa verið fjarstaddur er það var rætt. Leyfði forseti það. Las þá Jón Ásgeirsson upp bréf til þingsins undirskrifað af 73 mönnum þess efnis að þeir mundu gang- ast fyrir stofnun lestrarfélags í Winni- peg, svo framarlega að Þjóðræknis- félagið setti ekki rögg á sig og hefðist handa i málinu. Urðu um bréfið nokkrar umræður. Dr. Rögnvaldur Pétursson gerði tillögu og Mrs. Byron studdi að bréf þetta yrði lagt fyrir bókasafnsnefndina tii athugunar áður en það væri rætt frekar á þinginu og var það samþykt. Kom þá fram tilaga frá Friðrik Sveins- syni studd af Halldóri Gíslasyni að Jóni Ásgeirssyni yrði bætt í nefndina. Enn- fremur gerði Halldór Gíslason þá til- lögu og S. Vilhjálmsson studdi, að foreti skipi fimmta mann i nefndina. Þessar tiilögur voru samþyktar. ttJ- nefndi forseti þá: Ragnheiði Davíðsson. Þá hreyfði dr. Rögnvaldur Pétursson því að æskilegt væri að reynt yrði að efna til einhverskonar samvinnu milli hinna þriggja norrænufélaga í Canada — þess sænska, norska og íslenzka. Danii hefðu ekkert félag með sér. Taldi hann að af þessari samvinnu gæti margt gott hlotist og hefði áður borið á góma að til mála gæti komið að félögin reistu sér sameiginlegt heimili í Winnipeg Taldi vel farið að Isl. ættu frumkvæðið að þessu . Öskaði eftir að skipuð yrði nefnd i þetta mál . Friðrik Sveinsson gerði tillögu og Jóh P. Sólmundsson studdi, að þetta mál yrði tekið inn á þingið og forseti skipi í það 3. manna nefnd. Forseti skipaði í nefndina: Dr. Rögnvald Pétursson Asmundur P. Jóhannsson. Jón Ásgeirsson. Þá minti forseti þingheim á að frarn færi að kvöldinu ágæt skemtun er hefð- ist kl. 8. þar sem fram færi ræður, söng- urí upplestur, leikfimi o. fl. Með því að fleiri mál lágu ekki fyr*1 þinginu í bili gerði dr. Rögnv. Pétursson tillögu og Benjamín Kristjánsson studdi að fundarhlé yrði til kl. 8 að kvöldinu er skemtifundur yrði hafinn, en þingið kæmi saman til reglulegra starfa kl. 1®
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.