Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Side 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Side 109
ÁRSÞING 89 2. Að stjórnarnefnd félagsins á næsts ári sé falið að gera tilraun til að útvega hentugar kenslu- og lestrarbækur, fyrii börn og unglinga hér vestra heiman aí Islandi, þar sem á þeim er hér tilfinn anlegur skortur, eins og öllum er kunn- ugt. Winnipeg 25. febr. 1932. Ragnar Stefánsson Jón Húnfjörð Barney Skagfjörð. Bjarni Finnsson gerði tillögu og S Vilhjálmsson studdi að nefndarálitið yrði viðtekið í heild. Samþykt. Sýningarmálið. Séra Benjamín Kristjánsson gaf þing- inu þar upplýsingar fyrir tilmæli sýn ingarnefndar, að hún hefði ekkert að ieggja fyrir þingið. Formaður nefndar innar Sigfús Halldórs frá Höfnum væri sestur að á Islandi og hefði hann lofað nefndinni að grenslast eftir og senda henni upplýsingar um hvort konur á Islandi eða landið yfirleitt hefði hugsað ■sér að taka þátt í sýningunni í Chicagc 1933. Ef svo hefði verið að von væri sýningarmuna að heiman, þá hefði nefndinni virst ástæðulaust, að íslenzkai konur, sem búsettar væru i þessu landi °g ættu ólíkt örðugra aðstöðu færu að setja nokkra rögg á sig í þessu máli Svar um þetta væri ekki komið enn að heiman og þvi teldi nefndin að hún gæti nnn ekkert álit lagt fyrir þingið. Hins vegar hefði nefndin alveg nýlega fengið skeyti frá Chicago, þess efnis að Xs iendingafélagið "Visir” þar í borginni hefði ákveðið að kjósa tvær nefndir «ðra til að taka á móti væntanlegum Isl. sýngingar-gestum og sjá um hús i^aeði handa þeim og hina til að aðstoðs Islendinga hér eða annarsstaðar, sem ^kynnu að hafa í hyggju að taka þátt i sýningunni. Bréfaskifti um nánari upp lýsingar þessu viðvíkjandi mætti hafa við J s. Björnsson, 2221 South Cali fornia Ave., Chicago. Gísli Magnússon gerði tillögu og Sig- urbjörg Johnson studdi, að nefndin væri beðin að starfa áfram unz vissa væri íengin um þetta atriði. Tillagan vai samþykt. — Arni Eggertsson mælti á móti því að isl. hér í álfu væri að skifta sér af þessu máli og taldi það ekkert nema fyrirhöfn. I sama streng tók S. Vilhjálmsson. Forseti mælti þá nokkur orð í sam- bandi við bókasafnshugmyndina og taldi illa tilfallið að íslenzkum bókum væri hallmælt þótt gamlar væri. óskaði eftii að sem flestar íslenzkar bækur yrði varðveittar og haldið til haga, því að hvert bókasafn væri því auðugra sem það ætti fjölbreyttari bókakost og óslc- aði eftir að talað væri með virðingu um allar vorar bókmentir. Síðan á- minnti hann menn um að sækja Fróns mótið sem ákveðið var að hefðist kl 8. að kvöldinu. Fleiri mál lágu ekki fyrir þinginu i bili. Bar þá Jón Ásgeirsson fram til- lögu og Benjamín Kristjánsson studdi að fresta þingstörfum til kl. 10 f. h. næsta morgun og var það samþykt. Að kvöldinu fór fram skemtisamkoma er deildin “Frón” stóð fyrir, og var vel til hennar vandað að öllu leyti. Skemti fólk sér hið bezta við ræðuhöld og söng- list og rausnarlegar veitingar. Að þvi búnu var dans stiginn fram yfir mið- nætti. Fimmti fundur Þjóðræknisfélags Is- lendinga í Vesturheimi var settur, föstu- daginn 26. febr. 1932, kl. 10.30 f. h. á venjulegum stað. Fundargerð síðasta fundar lesin upp og samþykt. Árni Eggertsson ávarpaði þingið út af umræðum þeim sem orðið höfðu á síðasta fundi um fjárhagsskýrslu Þjóð- rækinsfélagsins og gerði grein fyrir störfum féhirðis og fjármálaritara á siðastliðnu ári og gat þess að hann mundi ekki taka endurkosningu sem féhirðir. Þá lá álit útbreiðslunefndar fyrir og var lesið upp af séra Guðmundi Árnasyni svohljóðandi: Nefndarálit útbreiðslunefndar. Nefnd sú sem sett var í útbreiðslu- málin, leyfir sér að leggja fyrir þingið sftirfylgjandi skýrslu: I. Með því að Iþróttafélagið “Falcons” hefir farið þess á leit að komast i sam- band við Þjóðræknisfélagið, leggur nefnd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.