Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Síða 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Síða 110
90 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA t in til að það sé veitt með eftirfylgjandi skilyrðum: Þeir af meðlimum “Falcons” sem kjörgengir eru í Þjóðræknisfélagið, sam- kvæmt 15. grein, b-lið, grundvallarlaga þess, gerast meðlimir í því og eru venju- legir félagar í íþróttafélaginu; aðrir meðlimir íþróttafélagsins verða auka- meðlimir (associate members) í því, og hafa að sjálfsögðu hvorki atkvæðisrétt né kjörgengi í Þjóðræknisfélaginu. Nefndin er þeirrar skoðunar, að Þjóð- ræknisfélagið og stjórnarnefnd þess ættu að hlynna að iþróttafélaginu eftir föngum og hvetja það í starfi þess. n. Nefndin vill benda félaginu á, að sjái stjórnarnefndin sér fært að halda fundi í bygðum Islendinga, eða vinna á annan hátt að því, að vekja áhuga fólks al- ment fyrir íslenzkri þjóðrækni, eða að aðstoða deildir, sem stofnaðar hafa ver- ið, þá heimilist stjórnarnefndinni að nota til þess fé, sem nemur væntanlegum inngöngugjöldum nýrra félaga. III. Nefndin er þeirrar skoðunar, að íit- gáfa islenzku vikublaðanna hér vestan hafs sé mjög mikilsverður þáttur í þjóð- ernisviðhaldi voru, og að það sé mjög áríðandi fyrir útgefendur blaðanna, að kaupendur þeirra greiði andvirði þeirra skilvíslega. Vill þess vegna beina þeirri bendingu til félagsins, að það með at- beina stjórnarnefndarinnar, leitist við að benda mönnum á, hver hætta vofir yfir Þjóðernisfélagi voru, ef svo skyldi fara, að blöðin yrðu að leggjast niður vegna fjárhagslegra örðugleika. Winnipeg 26. febr. 1932. Guðm. Árnason, Á. P. Jóhannsson, J. P. Sólmundsson, Ásgeir I. Blöndahl, Benjamín Kristjánsson. Viðaukatillaga. Þar sem það er vitanlegt, að fjöldi fólks óskar þess, að Þjóðræknisfélagið annist um útgáfu lesbókar fyrir börn og unglinga, og slíkt fyrirtæki liggur inn á sviði þeirrar hugsjónar, að efla og útbreiða íslenzka tungu i Vesturheimi, og þar sem ennfremur má gera ráð fyrir að slík útgáfa beri sig kostnaðarlega, þá leggur nefndin til að stjórnarnefndin sjái um útgáfu einnar slikrar bókar á. þessu ári. Ásgeir I. Blöndahl, Dr. Rögnvaldur Pétursson lagði til og Stefán Einarsson studdi, að nefndarálitið- yrði tekið fyrir lið fyrir lið. Samþykt. 1. liður: Séra Guðm. Árnason gerði með nokkrum orðum grein fyrir því, hvað fyrir nefndinni vekti með þessum lið. Spurningar komu þá fram frá Guðmundi Bjarnasyni um það fyrst, hvort Fálkarnir hefði óskað eftir inn- göngu í Þjóðræknisfélagið — í öðru lagi, hvað Þjóðræknisfélagið mundi gera við þá meðlimi “Fálkans”, sem af ýmsum. ástæðum kynnu ekki að vilja ganga í Þjóðræknisfélagið og í þriðja lagi, hvort leitast hefði verið eftir hvort Fálkarnir skildu með hvaða skilyrðum og skyldum þeir gengi inn í Þjóðræknisfélagið. For- seti kvað það hafa verið upprunalega til- mæli Þjóðræknisfélagsins, að Fálkarnir gengi inn sem sérstök deild. Kvaðst hafa farið á ársfund Fálkanna og reifað málið fyrir þeim og hefði þar veriS samþykt í einu hljóði að ganga inn í Þjóðræknisfélagið sem sérstök deild. Séra. R. E. Kvaran spurðist fyrir um það, livort ekki hefði verið samþykt auka- lög í þinginu i fyrra um upptöku félaga. í Þjóðræknisfélagið undir sérstökum skilyrðum. Skýrði forseti frá að slílc aukalög hefði ekki verið samþykt, en stjórnarnefndartillaga þess efnis lægi fyrir þinginu nú. Dr. Rögnvaldur Péturs- son las upp tillöguna. Forseti Jón J. Bíldfell vék þá úr forsetastól og flutti snjalt erindi þess. efnis að rétt væri að gera þessu félagi Fálkunum sem léttast fyrir, um inn- göngu í Þjóðræknisfélagið. Það hefði ekki sóst eftir inngöngu, en tekið mjög vel í málaleitun sína og væri það óneit- anlega mjög ánægjulegt, að fá jafn fjöl- ment félag af ungu fólki inn. Væri það starf, sem Fálkarnir innu hið nýti- legasta og þjóðinni til sóma, og aulc þess lægi í unga fólkinu mestar vonir um framtíð islenzks Þjóðræknisfélags-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.