Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 115
ÁRSÞING 95 II. Nefndin leggur til, að sjái stjórnar- nefndin sér fært að halda fundi í bygð- um Islendinga, eða vinna á annan hátt að því að vekja áhuga fólks alment fyrir íslenzkri þjóðrækni, eða að að- stoða deildir, sem stofnaðar hafa verið, þá heimilist stjórnarnefndinni að nota til þess fjárupphæð, sem ekki fari fram lir fimtíu dollurum, ef nauðsyn krefur, og að öðru leyti það, sem upp úr starf- inu hefst. III. Nefndin er þeirrar skoðunar, að út- gá.fa islenzku v'kublaðanna hér vestan hafs sé mjög mikilsverður þáttur í þjóð- ernisviðhaldi voru, og að það sé mjöp áríðandi fyrir tilveru blaðanna, að kaup- endur greiði andvirði þeirra skilvíslega. Vill hún þess vegna beina þeirri bend- ingu til félagsins, að það, með atbeina stjórnarnefndarinnar, leitist við að benda mönnum á, hver hætta vofir yfir þjóð- ernisviðhaldi voru, ef svo skyldi fara, að blöðin yrði að leggjast niður vegna fjárhagslegra örðugleika. IV. Nefndin leyfir sér að mæla með, að tillaga stjórnarnefndar um upptöku fé- laga í Þjóðræknisfélagið, verði samþykt þó þannig, að upptaka félaga, sem gert er ráð fyrir í 2. lið þeirrar tillögu verði aðeins notuð, þar sem fjarlægð eða aðr ar gildar ástæður gera félaginu ókleift að verða venjuleg þjóðræknisfélagsdeild. Winnipeg 26. febr. 1932. Guðm. Árnason. Á. P. Jóhannsson. J. P. Sólmundsson. Ásgeir I. Blöndahl. Benjamín Kristjánsson. Viðaukatillaga. Þar sem það er vitanlegt, að fjöldi fólks óskar þess, að þjóðræknisfélagið annist um útgáfu lesbóka fyrir börn og unglinga, og slíkt fyrirtæki liggur inn á sviði þeirrar hugsjónar, að efla út- breiðslu islenzkrar tungu i Vesturheimi, og þar sem ennfremur má gera ráð fyr- ir að slík bókaútgáfa beri sig kostnað- arlega, þá leggur nefndin t.il að stjórn- arnefndin sjái um útgáfu einnar slikr- ar bókar á þessu ári. — Ásgeir I. Blöndahl. I. liður hafði áður verið samþyktur. II. liður. — Dr. Rögnv. Pétursson lagði til og Jón J. Húnfjörð studdi, að þessi liður væri samþyktur með þeim breyt- ingum, sem nefndin hefði gert við hann. Samþykt. III. liður hafði áður verið samþyktur. IV. liður var nýr í nefndarálitinu. Jón J. Húnfjörð lagði til og Mrs. Bergþór Jónsson studdi að liðurinn væri viðtek- inn. Samþykt. Viðaukatillaga við nefndarálitið frá Ásgeiri I. Blöndahl var því næst tekin til umræðu. Ásgeir I. Blöndahl gerði grein fyrir tillögunni, og kvaðst hafa orðið var við þær óskir, meðal annars hjá þeirri deild, sem hann hefði umboð fyrir, að einhver hentug lesbók væri til fyrir unglinga. Kvað lesbækur að heim- an tæplega fullnægjandi, sökum breyttra staðhátta hér. Tillaga kom frá dr. R. Péturssyni, studd af Árna Eggertssyni, um að forseti skipaði þriggja manna milliþinganefnd i þetta mál. Samþykt. Forseti skipaði: Ásgeir I. Blöndahl. Séra Guðmund Árnason. Ragnar A. Stefánsson. Halldór Gíslason gerði þá tillögu, og Árni Eggertsson studdi, að nefndarálitið væri samþykt i heild með á orðnum breytingum. Samþykt. Næst var borin upp stjórnarnefndar- tillaga um upptöku islenzkra lestrarfé- laga í Þjóðræknisfélagið. Séra Guðm. Árnason lagði til og Halldór Gislason studdi, að tillögurnar yrðu viðteknar i heild, og var það samþykt. Ný mál. Forseti bað um, samkvæmt tilmælum Fálkans, að þingið kysi iþróttanefnd til að hafa eftirlit og umsjá með íþróttum og leikkepni Fálkans. Árni Eggertsson stakk upp á, og Th. S. Thorsteinsson studdi, að þessir menn yrði kosnir í milliþinganefnd í þessu skyni: Jack Snædal. Carl Thorlaksson. Walter Jóhannsson. Var það samþykt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.