Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 24

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 24
6 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Þá er mikill sægur greina, sem fjalla um bókmenntir og listir og þjóðræknismál íslendinga í Vestur- heimi. Sá, sem kynnir sér sögu vestur- íslenzku vikublaðanna, kemst fljót- lega að raun um það, að þessi blöð voru tíðum viðriðin deilur allsnarp- ar. Er slíkt síður en svo einsdæmi í sögu íslenzkrar blaðamennsku. Ein- ar Páll ritstjóri Lögbergs var vel vopnum búinn, ef til þurfti að grípa, en hann beitti þeim sjaldan. Skömmu eftir að hann varð aðalrit- stjóri Lögbergs, komu upp allharka- legar deilur meðal Vestur-íslendinga eða „Heimferðarmálið" svo nefnda. Bæði blöðin drógust inn í þessar deilur, eins og vænta mátti. En ekki leið á löngu, þangað til sjóinn tók að kyrra, og hefir verið næsta kyrrt á miðunum síðan. Þannig tókst Ein- ari Páli að halda sig utan við dæg- urþras meginhluta ritstjórnartíðar sinnar, og er slíkt ekki lítils vert. Hygg ég, að til þess hafi dregið ófýsi hans sjálfs á þeim vettvangi og vilji hans á því að halda uppi jákvæðu uppbyggingarstarfi. Þessi stefna, sem hann átti drjúgan þátt í að skapa blaði sínu, hefir ekki einungis sett skýr mörk á vestur-íslenzka blaðamennsku, heldur og reynzt henni drýgst til langlífis. Stíll Einars Páls var mjög sér- stæður og persónueinkenni svo skýr, að segja má, að hver setning sverji sig í ættina. Orðaforðinn var mikill og tíðum til hans gripið. Lýsingar- orðin voru stundum allsterk, en þau voru ávallt fremur notuð til þess að fegra heldur en til þess að draga hinar dekkri línur. Málfarið var aldrei hversdagslegt, heldur runnið frá þeim rótum, sem dýpst ná í ís- lenzkum jarðvegi, fornum og nýj- um. Höfuðmarkmið íslenzkrar þjóð- ræknisstarfsemi vestanhafs og þá um leið íslenzkrar blaðamennsku hefir frá fyrstu tíð verið viðhald ís- lenzkrar tungu, þeirrar líftaugar, sem traustust hefir reynzt milli landanna tveggja. Þessi starfsemi hefir átt við ýmsa örðugleika að etja, eins og hver og einn getur látið sér skiljast. Hér hefir þurft með þraut- seigju og trú á góðan málsstað. Það var í þágu þessa málsstaðar, sem Einar Páll vann við engar sleitur nærfellt hálfa öld. Það ætla ég, að hann hafi í skrifum sínum fremur sótt en varizt, enda má það vera vafamál, að íslenzk tunga í Vesturheimi hafi nokkru sinni eign- azt ótrauðari talsmann en hann. Hann skildi, hvar skórinn kreppti að, en undanlátssemi vildi hann 1 engu sýna. í þjóðræknishvöt, sem hann reit í janúar 1940, vitnar Einar í vísu Þorsteins Erlingssonar, þar sem er í ljóðlínan „en enginn f®r mig ofan í jörð“ o. s. frv. Líkleg3 verður það seint að fullu metið, a® hve miklu leyti brýningar þjéð' ræknismanna vorra hafa stuðlað aa varðveizlu íslenzkunnar á þeSSU meginlandi. Víst er um það, að viku' blöðin í Winnipeg hafa lagt hér mik' ið að mörkum, enda hafa ýmsir Þa sögu að segja, að án þeirra hefðu þeir glatað sínu íslenzka móðurmá i- Það er alkunna, að hverju sinm sem framkvæmdir hafa verið a do inni meðal Vestur-íslendinga seU* sérstaks þjóðarbrots, hafa þeir ^ot1 dyggilegs stuðnings blaða sim1^ Einar Páll brást aldrei sem s^e. eggur liðsmaður á þessum vettvang ; Ekki er unnt að telja hér upp 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.