Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Síða 79
Prófessor RICHARD BECK:
Mannalát
JÚLf 1958
29. Leo Breiðfjörð Bárðarson, fyrrum
í Blaine, Wash., að heimili sínu í Kali-
forníu. Fæddur 31. jan. 1895 í Winnipeg.
Foreldrar: Sigurður læknir Bárðarson og
seinni kona hans, Guðrún Davíðsdóttir.
OKTÓBER 1958
18. Hermann Björnsson, Blaine, Wash.,
á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash. Fædd-
ur í Argyle, Man., 2. maí 1892. Foreldrar:
Björn Björnsson og Guðný Einarsdóttir
á Grashóli í Argyle-byggð.
28. Sigurjón Ásmundsson, landnáms-
maður í Upham (Mouse River) byggð í
N. Dakota, á elliheimilinu „Borg“ að
Mountain, N. Dak. Fæddur 28. maí 1870
á Húsavík í Norður-Múlasýslu. Foreldr-
ar: Ásmundur Guðmundsson frá Hánefs-
stöðum við Seyðisfjörð og Kristín Sæ-
björnsdóttir. Kom vestur um haf til N.
Dakota 1890.
NÓVEMBER 1958
5. Sigriður Sveinsson frá Gimli, Man.,
°5 ára að aldri.
DESEMBER 1958
5. Miss Freda Harold bókavörður, í
Hanover, New Hampshire í Bandaríkj-
unum. Brautskráð með heiðri af Wesley
College í Winnipeg 1905; kenndi árum
saman tungumál á menntaskóla (Col-
tegiate) í Moose Jaw, Saskatchewan, var
f^ðan við bókmenntaleg rannsóknarstörf
i Pjónustu dr. V. Stefánssonar og síðar
bokavörður við Darmouth College í
Hanover.
9. Guðmundur Hallgrímur Gottskálks-
®°n, að heimili sínu í Minneota, Minn.
* æddur 6. maí 1867 í Keldunesi í Suður-
Pingeyjarsýslu. Fluttist 16 ára að aldri
tn Vesturheims með foreldrum sínum,
er settust að í Lincoln County, Min-
nesota.
11. Pétur Hermann, á heimili sínu í E1
Cerrito, Kaliforníu, 80 ára gamall. For-
eidrar: Hermann Hjálmarsson og Magnea
Cuðjohnsen Hermann. Fluttist með þeim
yestur um haf, og var um langt skeið
busettur að Mountain.
18. Kristjana Jónasson, kona Björns
Jonsspnar að Silver Bay, Man., á sjúkra-
nusi í Ashern, Man. Fædd 21. marz 1881.
^oreldrar: Sigurgeir Pétursson og Hólm-
-i on„ur Jónsdóttir. Kom til Vesturheims
20. Guðrún Laxdal, á heimili sínu í
Seattle, Wash. Fædd 10. ágúst 1866 að
Krossastöðum á Þelamörk í Eyjafjarðar-
sýslu. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson og
María Guðmundsdóttir. Kom frá íslandi
með foreldrum sínum til Garðarbyggðar
í N. Dakota 1888.
23. Kristinn Guðnason iðjuhöldur, að
heimili sínu í Piedmont, Kaliforníu, 75
ára að aldri. Fæddur í Reykjavík og
kom til Vesturheims 21 árs gamall.
Kunnur athafnamaður og fyrir starfsemi
sína í Gideon biblíufélaginu.
30. Henry Stoneson byggingarmeistari,
í San Francisco, Kaliforníu. Fæddur 17.
maí 1895 í Victoria, B.C. Foreldrar:
Thorsteinn Thorsteinsson (Stone Stone-
son) frá Hraunskoti í Borgarfirði syðra
og Ingibjörg Einarsdóttir frá Stafholti í
sömu sveit. Hann og Ellis bróðir hans
(d. 1952) byggðu heilt borgarhverfi,
„Stonestown", í vesturhluta San Fran-
cisco.
JANÚAR 1959
2. Ingólfur Daníelson, að heimili sínu
í Winnipeg. Fæddur að Markland í
Grunnavatnsbyggð í Manitoba 6. des.
1907. Foreldrar: Kristján Daníelson,
frumherji að Markland (kom frá íslandi
1897), og Kristjana Kristjánsdóttir.
2. Þóra (Ólafson) Muir, á sjúkrahúsi í
Russell, Man. Fædd í Winnipeg 4. apríl
1890. Foreldrar: Stefán og Petrína ólaf-
son, lengi búsett í Álftavatnsbyggð í
Manitoba.
5. Halldór Árnason (Anderson), á
heimili sínu í Winnipeg, 93 ára að aldri.
Frá Höfnum í Húnavatnssýslu; fluttist
laust eftir aldamótin vestur um haf til
Winnipeg. Fyrrum sýsluskrfari í Húna-
vatnssýslu.
7. Jón Sigurðsson, að heimili sínu í
Smeaton, Sask. Ættaður frá Höfða á
Völlum í Fljótsdalshéraði. Foreldrar:
Guttormur Sigurðsson og Ólöf Sölva-
dóttir; kom með þeim af íslandi til N.
Dakota 1883, en fluttist til Vatnabyggða
í Saskatchewan um aldamótin.
9. Jón Rafnkelsson, á heimili sínu að
Lundar, Man. Fæddur 22. okt. 1882 að
Hofi í Öræfum í Austur-Skaftafellssýslu.
Foreldrar: Eiríkur Rafnkelsson og Stein-
unn Jónsdóttir, er fluttust frá íslandi til
Kanada 1888.