Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Page 75

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Page 75
HELZTU VIÐBURÐIR 57 Júní — Dagblöðin í Winnipeg flytja þá frétt, að í undirbúningi sé stofnun mikillar lækningamiðstöðv- ar (Manitoba Medical Centre) í sam- bandi við Almenna sjúkrahúsið þar 1 borg. Formaður undirbúnings- nefndar er dr. P. H. T. Thorlakson. 21. júní — íslenzki söfnuðurinn í Selkirk, Man., minntist 70 ára af- ttiælis síns með fjölmennum hátíða- guðsþjónustum. 23.—26. júní — Sjötugasta og fimmta ársþing Hins evangelisk-lút- erska Kirkjufél. íslendinga í Vestur- heimi haldið í Selkirk, Man. Séra Eric H. Sigmar endurkosinn forseti. Tveir nýir prestar, báðir frá íslandi, sera Jón Bjarman, sem um skeið hefir þjónað Lundar, Man., og séra fugþór Indriðason, prestur að Lang- ruth, Man., nýkomnir vestur um haf, voru teknir inn í kirkjufélagið a fjölsóttu afmælisþinginu. 27. júní — Átti séra Kristinn K. Ólafsson, nú prestur í Rock City, Hlinois, 55 ára vígsluafmæli. Hann Var áður um langt skeið forseti Lúterska kirkjufélagsins íslenzka. 27. júní — Hugh Gísli Robson (dóttursonur Gísla Jónssonar rit- sfjóra í Winnipeg), Montreal, er stundar nám í læknisfræði á McGill University þar í borg, hlaut hæstu Verðlaun, sem veitt eru þriðja árs stúdent í þeim fræ'ðum, „The Joseph Morley Drake Prize in Pathology“. Uann hlaut einnig ágætar einkunnir 1 °ðrum námsgreinum. Júní — Tilkynnt, að fylkisstjórn- ^ } Manitoba hafi skipað Albert L. Hstjánsson búnaðarfræðing (sonur Peirra Hannesar heit. Kristjánssonar kaupmanns og Elínar konu hans að Gimli, Man.) búnaðarráðunaut („Re- gional Extension Co-ordinator“) fyr- ir suðausturhluta fylkisins. 29. júní — Vestur-íslenzku viku- blöðin Heimskringla og Lögberg sameinuð á sameiginlegum fundi útgáfunefnda beggja blaðanna á Fort Garry hótelinu í Winnipeg, að lokn- um kvöldverði í boði Grettis L. Jó- hannson ræðismanns. Aðalræðu- maður við þetta sögulega tækifæri var dr. Thor Thors, ambassador ís- lands í Bandaríkjunum og Kanada. Júní-júlí — Víðtæk og fjölmenn hátíðahöld í Argyle-byggðinni ís- lenzku í Manitoba í tilefni af 70 ára afmæli Grundarkirkju þ. 28. júní og 75 ára afmælis Fríkirkjusafnaðar að Brú þ. 5. júlí í byggðinni. I. júlí — Stanley T. Olafson, ræð- ismaður íslands í Los Angeles og framkvæmdastj óri alþjóða verzlun- ardeildar viðskiptaráðs borgarinnar, sæmdur riddarakrossi belgisku Krónuorðunnar. Júlí — Blaðafréttir skýra frá því, að frú Signý Eaton (Mrs. John Divid Eaton) í Toronto hafi nýlega verið sæmd riddarakrossi hinnar íslenzku Fálkaorðu í viðurkenningarskyni fyrir stuðning hennar við íslenzk menningarmál og stofnanir vestan hafs og fyrir hlutdeild hennar í kanadískum menningar- og félags- málum. Hún er dóttir Friðriks (heit.) prentsmiðjustjóra og Önnu Stephenson í Winnipeg. II. júlí — Ólafur Hallson, kaup- maður í Eriksdale, Man., aðalræðu- maður á árlegri hátíðarsamkomu Manitoba deildar Orange Order of Canada í Carmen, Man.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.