Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 59
þankar um játvarð góða 41 Á þetta bæði við um engilsaxnesku kronikuna, sem er einhver merkasta heimild um sögu Engil-Saxa, og rit frá næstu áratugum eftir lát Ját- varðar, sem sagnaritarar frá Frakk- landi sömdu. Þá er og elzta ævi- saga konungs rituð, að því er talið er, á tímabilinu 1066—1076. Þar er honum lýst vel. Segir höfundur, að Játvarður hafi verið tignarlegur maður, meðalhár eða betur, rjóður í andliti, hvítur á hár og skegg. Hendur hans voru næstum gagn- sæjar, fingur langir og mjóvir. Lík- ami hans og limir samsvöruðu sér hið bezta, og í allri framkomu var hann hinn konunglegasti. Blíður var hann að jafnaði, en fékk þó reiðzt, þegar átti við. Kátur var hann, en hélt þó ætíð virðingu sinni. Ef beð- inn bónar, veitti hann hana blíðlega eða synjaði svo blíðlega, að þeim, sem synjað var, fannst hann standa í þakkarskuld við konung. í fjöl- nienni bar hann sig sem konungur, en þegar fáir voru við sem jafningi viðstaddra og það án þess að tapa konunglegu fasi. Vinur var hann fá- tækra, kirkjunnar og guðhræddra Preláta. 'Ólög þoldi hann ekki, og ^ila lét hann ná rétti sínum. í hinni islenzku sögu Játvarðar er þannig komizt að orði: „Síðan var hann kórónaður, og þar af fékk heilög kirkja frelsi, en höfðingjar fram- gang, en útlendir víkingar og vond- lr menn niðran en alþýða frið og farsaelu.“ Enn fremur er þar ritað: „Margir hlutir urðu þeir í lífi hans um jar- teinir og spádóm að sannfróðir ttmnn hafa ritað látið á bókum,“ enda var frægð Játvarðar ekki sízt by§gð á jarteiknum hans og forspá. Er þeirra þegar getið í elztu ævi- sögu hans. Sagt er þar frá því, að kona með mikil og daunill sár á and- liti læknaðist, þá er konungur snerti hana, og er þetta elzta dæmi þess, sem Englendingar kalla „touching for the king’s evil,“ kraftaverka hæfileiki, sem trúað var fram á átjándu öld, að konungar Englands réðu yfir. Þá fengu blindir sjón, ef þeir báru á augu sér vatn það, er konungur hafði laugazt í. Á dánar- beði sínu spáði hann landi sínu hörmungum. Er hann var spurður, hvenær þeim mundi létta, sagði hann í líkingamáli, að það mundi verða þegar lim, sem hefði verið höggvið af tré og gróðursett skammt frá stofni þess, sameinaðist stofnin- um aftur. Var talið síðar, að með þessu hefði Játvarður átt við gift- ingu Hinriks I (1100—1135) og dótt- ur konungs Skota, en móðir hennar var af ætt hinna engilsaxnesku kon- unga. Geta má þess og, að engil- saxneska krónikan lofaði Játvarð mikið fyrir það að létta af þjóðinni sköttum, sem legið höfðu eins og mara á henni í hálfa öld. Og mikið var konungur dáður fyrir byggingu klausturkirkju St. Péturs í West- minster (Westminster Abbey), þar sem konungar og helztu menn Eng- lendinga hafa hlotið legstað í hart- nær þúsund ár. Á eftirfarandi öldum bergmála sagnaritarar Englendinga þennan dóm. Það er ekki eiginlega fyrr en á nítjándu öld, að annað hljóð kem- ur í strokkinn, en áður en ég sný mér að því, vil ég tilfæra tvö eða þrjú dæmi, er sýna álit erlendra sagnaritara um konung vorn. Má þar fyrstan telja Adam Brimaklerk, er reit á árunum 1070—1085 sögu erkibiskupa Brimastóls. Segir hann,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.