Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Side 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Side 76
58 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 26. júlí — Árlegur Islendingadag- ur við Friðarbogann í Blaine, Wash. Stuttu áður héldu íslendingar í Seattle hátíðlegan íslendingadag sinn. 3. ágúst — Sjötugasti íslendinga- dagur haldinn að Gimli, Man. Ágúst — Búnaðarmálaráðherrann í Manitobafylki gerir kunnugt, að Miss Joyce L. Borgford, dóttir Mr. og Mrs. M. H. Borgford, Arborg, Man., hafi verið skipuð ráðunautur í hússtjórnarmálum (Home Econom- ist) í suðausturhluta fylkisins. 4. —7. sept. — Ársþing Únítara- safnaðanna í Vestur-Kanada fylkj- unum („The Western Canada Uni- tarian Conference“) haldið í Fort QuAppelle, Saskatchewan. S é r a Philip M. Pétursson endurkosinn útbreiðslustjóri. Sept. — Snemma í þeim mánuði lauk Miss Kristrún June Björnson, dóttir Kristins (heit.) og Lilju Eyrik- son Björnson kennslukonu í Winni- peg, meistaraprófi (Master of Social Science) á Smith College School for Social Work í Northampton, Massa- chusetts. Sept. — Frú Jakobína Johnson, skáldkona í Seattle, Wash., kom heim eftir sumardvöl í vinaboði á íslandi. í heimförinni sæmdi forseti í s 1 a n d s hana stórriddarakrossi Fálkaorðunnar í viðurkenningar- skyni fyrir bókmenntaleg störf hennar og kynningarstarf í þágu íslands. Sept. — Frank Frederickson flug- maður og hockeykappi, nú búsettur í Vancouver, dvelur á Islandi í boði Loftleiða í tilefni af 40 ára afmæli flugsins þar í landi, en hann var fyrsti íslendingurinn, sem flaug þar, og jafnframt fyrsti maðurinn, sem flaug flugvél þarlendis að staðaldri. 30. sept. — Séra Ólafur og frú Ebba Skúlason, sem þá voru á för- um til íslands, kvödd með veglegu og fjölmennu samsæti að Mountain, N. Dak., en hann hafði undanfarin fjögur ár þjónað Mountain presta- kalli. Sept. — I lok þess mánaðar fluttu þau Stefán ritstjóri og frú Kristín Einarsson alfarin frá Winnipeg til New Westminster, B.C. Var þeim margvíslegur sómi sýndur í kveðju- og þakkarskyni; en Stefán hafði ver- ið ritstjóri Heimskringlu yfir 30 ár og samtímis lagt mikinn skerf til ís- lenzkra félagsmála, einkum á sviði þjóðræknis- og bindindismála. Sept.-okt. — Um hálfsmánaðar tíma fyrir og eftir þau mánaðamot dvöldu þau Valdimar Björnson, fjármálaráðherra í Minnesota, og frú Guðrún kona hans á íslandi i boði Stúdentafélags Reykjavíkur. Flutti hann opinbera fyrirlestra af hálfu þess félags og á vegum ís' lenzk-ameríska félagsins bæði 1 Reykjavík og á Akureyri við mj°S mikla aðsókn og sambærilegar und- irtektir. 1. okt. — Dr. Valdimar J. Eylan^s og frú Lilja heiðruð með mjög fjöl' sóttum og virðulegum mannfagna 1 í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipe$ í tilefni þess, að hann hafði þá þj°n' að söfnuðinum í 21 ár samfleyf' Hann hefir einnig verið forystuma ur í öðrum íslenzkum félagsmálnmi sérstaklega þjóðræknismálum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.