Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Side 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Side 85
MANNALÁT 67 Pétursson, verzlunarmaður og bóndi, og Ingibjörg Eiríksdóttir, er lengi bjuggu í Piney-byggð. 10. Guðmundur Walgar Magnússon nuddlæknir, á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fæddur 20. sept. 1897, líklega á Akra- nesi, því að þar ólst hann upp. Foreldr- ar: Magnús Jónsson og Þórunn Kára- dóttir. Kom af íslandi til Winnipeg 1927. 12. Herbert Lawrence Thorvaldson, 23 ára, sonur Mr. og Mrs. T. R. Thorvald- son í Winnipeg. 12. Jónína Jónasdóttir Eyjólfsson, ekkja Pauls Eyjólfssonar, á heimili sínu í Wynyard, Sask. Frá Svínaskála í Reyð- arfirði, fædd 20. júní 1863. Fluttist vest- ur um haf til Winnipeg 1893, ári síðar til Park River, N. Dakota, en þaðan til Wynyard 1917. 19. Helgi Hermann Helgason, frá Gimli, á sjúkrahúsi í St. Boniface, Man. Hann var 71 árs, fæddur í Árnes, Man. 21.. Guðmundur P. Guðmundsson, í Elfros, Sask. Fæddur í Firði í Seyðis- firði, Norður-Múlasýslu 4. júlí 1887. For- eldrar: Páll Guðmundsson og Dorothea Guðmundsdóttir. Kom vestur um haf ársgamall til Winnipeg, en fluttist það- an 1908 til Hólarbyggðarinnar í grennd við Elfros og var þar bóndi í mörg ár. 23. Pálína Margrét Johnson (ekkja Davíðs Johnson), fyrrum í Selkirk, Man., a elliheimilinu „Betel“ að Gimli. Fædd a íslandi 14. júní 1883. Foreldrar: Hafliði Eiríksson og Sigurbjörg Guðmundsdóttir. 24. Skafti W. (Vilhjálmur) Guðmunds- son, að heimili sínu í Waukegan, Illinois. Fæddur í grennd við Mountain, N. Dak. 27. sept. 1891. Foreldrar: Gunnar Guð- mundsson og Elín Pálmadóttir, frum- herjar í Mountain-byggð. Hafði átt heima í Chicago og nágrenni síðan 1923. Áhugamaður um hljómlist. 25. Guðrún Stefanía Anderson, frá winnipeg, í bílslysi, 39 ára gömul. 29. Helga Björnson, ekkja Guðmundar Björnson, að heimili sínu í Flatbush, Al- berta. Fædd á íslandi 13. okt. 1861. Þau hjónin fluttu vestur um haf 1901; áttu stutta_ dvöl í N. Dakota og námu síðan land í Markerville-byggðinni í Alberta. NÓVEMBER 1959 5. Jóhanna Guðfinna Guttormsson, ekkja Jósephs Thorsteins Guttormsson- ?r> að heimili sínu í Árborg, Man., 74 ara að aldri. ., 10. Nikkolína Friðriksson, ekkja Guð- lons S. Friðrikssonar, fyrrum í Selkirk, Man., á elliheimilinu „Betel“ að Gimli, yl ars gömul. Ættuð frá Syðstugrund í Blönduhlíð í Skagafirði. Foreldrar: Jón Hallgrímsson og Elsabet Jónsdóttir. Kom til Vesturheims 1902. 13. Indriði Jónatansson fiskiumsjónar- maður, að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur að Gimli 27. apríl 1912. Foreldr- ar: Jón og Anna Jónatansson. 13. Guðbjörg Patrick, á heimili sínu í Riverton, Man., 73 ára að aldri. Fædd á Hnjóti í örlygshöfn í Patreksfirði. Foreldrar: Guðbjartur Jónsson og Sigríð- ur Össursdóttir. Kom vestur um haf 1911. 13. Egill Erlendsson, á sjúkrahúsi í Chicago, 111. Árnesingur að uppruna, fæddur 21. júní 1881, og var uppalinn í Biskupstungum. Fluttist til Vesturheims fyrir 50 árum, var um nokkur ár í Winni- peg og starfaði við Heimskringlu, búsett- ur í Chicago síðan um 1920. 21. Kjartan Vigfússon trésmiður, á sjúkrahúsi í Chicago, 111. Fæddur á ön- undarfirði 14. sept. 1885. Kom af ís- landi til Chicago 1916. 27. Sigurlína Stratton, á heimili sínu í Winnipeg, 69 ára gömul. Fædd á íslandi, en búsett í Winnipeg síðastliðin 40 ár. 27. Jóhanna T. Einarsson, ekkja Berg- þórs Einarssonar, frá Gimli, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd að Ár- nes, Man., en lengstum búsett að Gimli. 29. Sveinn Oddsson prentari, á elli- heimilinu „Betel“ að Gimli. Fæddur 14. jan. 1883 í Sauðagerði við Reykjavík. Foreldrar: Oddur Tómasson og Krist- björg Björnsdóttir. Fluttist vestur um haf 1903. Hafði stundað prentiðn í Min- neota, Minn., Wynyard, Sask., og lengi í Winnipeg. Fór með fyrsta Ford-bílinn til Reykjavíkur 1913, og telst það upp- haf bílaaldar á íslandi. DESEMBER 1959 5. Gertrude Jóhannesson, frá Árborg, Man., í Winnipeg, 84 ára gömul. Kom til Kanada fyrir 60 árum og hefir átt heima í Árborg síðustu 20 árin. 5. Stephan (Stefán) Guttormsson land- mælingamaður, á sjúkrahúsi í Winnipeg, 82 ára að aldri. Foreldrar: Guttormur Þorsteinsson og Birgitta Jósepsdóttir frá Krossavík í Vopnafirði; kom með þeim af íslandi til Nýja íslands 1893. 8. Guðrún Borgfjörð, ekkja Jóns Borg- fjörð, frá Árborg, Man., á sjúkrahúsi í Winnipeg, 91 árs gömul. Þau hjón námu land í Árdalsbyggð í Nýja íslandi 1889 og bjuggu þar síðan. 26. Guðmundur Goodman, að heimili sínu í Winnipeg, áttræður að aldri. Flutt- ist af íslandi til Kanada fyrir 70 árum. Hafði verið starfsmaður hjá Canadian National járnbrautarfélaginu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.