Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 37
 aldarminning þorsteins erlingssonar 19 anna í mannheimi, heldur einnig til málleysingjanna, eins og það orð er venjulega skilið, í ríki dýranna. Réttilega hefir áherzla verið lögð á Það, að jafnaðarmennska Þorsteins °S þjóðfélagsádeila hafi átt rætur sínar í víðfeðmri samúð hans og ójúpstæðri sannleiksást og réttlætis- kennd; upp úr þeim jarðvegi spratt arás hans á konungsvald, auðvald og kirkjuna sem stofnun, á þjóðfélags- skipulagið í heild sinni, allt, sem neppti manninn í fjötra kúgunar og kindraði frjálsan og fullkominn Proska hans. Þess vegna er þá ekki neldur erfitt að finna heitt hjarta ans slá að baki byltingakvæða nans. í þessu sambandi má minna á hina a1%glisverðu frásögn, sem Jón frá eðbrjót segir um það, hvernig kvæði Þorsteins „Örbirgð og auður“ afi orðið til, í fyrrnefndri grein Slnni um Þorstein: »í annað skipti áttum við tal um væðið hans: „Örbirgð og auður“. !ét það í ljósi við hann, að mér yndist hann nú hafa verið helzt til ssstur í orðum í því kvæði. »Já, þetta er nú ef til vill rétt hjá sagði Þorsteinn. „En ég ætla nn að segja þér frá atriðum þeim, gerðust þegar þetta kvæði skap- a0ist í huga mínum. Ég held þú skilj- r pá hvað kvæðið er biturt. Það var ei,nu sinni í Kaupmannahöfn á jóla- ottina, að ég var á gangi í auð- a anna£otunni> Þar sem skrauthallir u, kýfinganna standa hver við aðra. la°*aC^rðina °S hminn af réttunum UrgSl út á götuna. Ég var bæði kald- bæHg svan§ur og gat úr hvorugu ' Lg veit þú skilur hvaða Ssnn Þetta vakti hjá mér; og þá aPaðist þetta kvæði, þó það ef til vill hafi ekki allt fallið þá 1 stuðla. Skoðun mín um þetta efni var reyndar rótföst áður. En líklega hefði ég ekki sett hana í ljóð með svona mikilli beiskju, hefði þetta at- riði ekki komið fyrir.“ Samtalið um þetta efni féll niður, en myndin,, sem Þorsteinn dró upp með þessum látlausu orðum sínum, er enn skýr í huga mínum.“ Sannleikurinn er einnig sá, að margir þeir, sem fylltust gremju eða jafnvel reiði út af róttækum skoð- unum Þorsteins, urðu snortnir af hinni ríku samúð hans með mönn- um og málleysingjum, einlægri ætt- jarðarást hans, og ekki sízt af ljóð- list hans, því að þar, sem hann fór, var mikill snillingur að verki. Ljóð- mýkt hans og formsnilld öfluðu hon- um almennrar aðdáunar; skýr hugs- un og látleysi í máli uku einnig á vinsældir hans. Mikið hefir einnig, að vonum, ver- ið rætt og ritað um trúarskoðanir Þorsteins Erlingssonar, ekki sízt í ræðum þeim, sem fluttar voru við jarðarför hans, og í hinum mörgu minningargreinum, sem birtar voru um hann látinn. Er margt af því les- máli prentað framan við þriðju út- gáfuna af Þyrnum. Dr. S. Nordal hefir síðan í inngangsritgerð sinni tekið trúarskoðanir Þorsteins til rækilegrar meðferðar á grundvelli þess, sem um það mál hafði áður verið ritað af ýmsum, bæði í lausu máli og stuðluðu. Rúm leyfir eigi að rekja það mál nánar hér. Hins vegar þykir mér í því sambandi fara vel á því að taka upp úr áðurnefndu við- tali ummæli frú Guðrúnar J. Er- lings um jafnaðarmennsku Þorsteins og trúarskoðanir hans:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.