Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Side 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Side 80
62 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 13. Jóhannes K. Vigfússon, á heimili sínu að Lundar, Man., 64 ára gamall. 17. Jón Johnson, fyrrum bóndi í Pin- ey, Man., á heimili sínu í Winnipeg. Fæddur 28. ágúst 1885 að Auðbrekku í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar: Jón Snorrason og Sigríður Jónsdóttir. Fluttist til Kanada skömmu fyrir heims- styrjöldina fyrri. Mikill áhugamaður um þjóðræknismál; árum saman forseti deildarinnar „Frón“ í Winnipeg. 17. Jóhannes Eiríksson bóndi í grennd við Riverton, Man., á heimili sínu. Fæddur að Sauðanesi í Norður-Þing- eyjarsýslu 11. des. 1875, en fluttist til Kanada ásamt foreldrum sínum, Eiríki Eymundssyni og Helgu Jóhannesdóttur, árið 1878. 23. Árni Goodman, á sjúkrahúsi í Win- nipeg. Fæddur 13. marz 1892 að Hauka- brekku í Snæfellsnessýslu. Foreldrar: Sigurður Guðmundsson og Sólrún Sig- urbjörg kona hans. Fluttist með þeim til Kanada 1905. 23. Magnús (Mike) Sigurdson, lengi fiskimaður í Mattlock, Man., á sjúkra- húsi í Winnipeg. Fæddur 19. júlí 1889. Foreldrar: Jóhann Sigurðsson skipa- smiður frá Grenivík í Þingeyjarsýslu og síðari kona hans, Kristín Gísladóttir Laxdal. 26. Sigurður Arason, fyrrum kaup- maður að Mountain og í Grand Forks, N. Dak., á sjúkrahúsi í Seattle, Wash. Fæddur 30. júlí 1889 á Mountain, sonur Jakobs og Solveigar Arason, er komu frá íslandi í Mountain-byggð snemma á árum. Áhugamaður um félagsmál í heimabyggð sinni. FEBRÚAR 1959 2. Thórstína Jackson Walters, að heim- ili sínu í New York. Fædd í íslenzku byggðinni í N. Dakota. Foreldrar: Þor- leifur Jóakimsson Jackson sagnfræðing- ur og Guðrún Jónsdóttir ljósmóðir. Kunnur rithöfundur og fyrirlesari. 6. Mrs. Harry (Ari) Johnson, í Akra- byggðinni í N. Dakota. Fædd þar 9. júní 1892. Foreldrar: Björn og Guðrún Sig- urðsson, ættuð úr Svarfaðardal í Eyja- firði. 10. Mrs. T. Sigvaldason, á sjúkrahúsi í Winnipeg, 82 ára að aldri. Fædd á fs- landi, en kom til Winnipeg fyrir 65 árum. 10. Sigurður (Sam) Johnson, bóndi að Oak Point, Man., á sjúkrahúsi að Eriks- dale, 71 árs gamall. 12 Vigfús Arason, hinn síðasti af land- nemahópnum, sem settist að á Gimli haustið 1875, á hjúkrunarhæli þar í bæ, 91 árs að aldri. Fæddur að Hamri í Lax- árdal í Þingeyjarsýslu 9. apríl 1867. Foreldrar: Benedikt Arason, landnáms- maður, frá Stóruvöllum í Bárðardal og Sigurveig Jónasdóttir frá Halldórsstöð- um í Laxárdal. Kom með þeim vestur um haf til Kinmount, Ontario, 1874, en til Nýja íslands árið eftir. 13. Mrs. Sigurbjörg (Thorsteinsson) Trommeberg, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 63 ára gömul. 13. Guðjón Rafnkelsson bóndi, að Lundar, Man. Fæddur 23. ágúst 1864 1 Lónssveit í Austur-Skaftafellssýslu. Foreldrar: Rafnkell Benediktsson og Guðrún Jónsdóttir. Kom vestur um haf aldamótaárið. 16. Thomas Edward Johnson (Haf- steinn Sigurðsson), á Almenna sjúkra- húsinu í Kenora, Ontario, 93 ára gamall- Kom til Kanada 1876 og var því úr hopi elztu íslenzkra innflytjenda. 17. Geirfríður Sigríður Melsted, lengst- um búsett að Gardar, N. Dak., á sjúkra- húsinu í Park River, N. Dak. Fædd i Selkirk, Man., 12. marz 1881. Foreldrar: Jakob Kristjánsson Frímann og Sigríður Einarsdóttir, bæði úr Þingeyjarsýslu. 19. Jón Jóhannesson, landnámsmaður í N. Dakota og Vatnabyggðum í Sas- katchewan, á sjúkrahúsinu í Wadena, Sask., 91 árs að aldri. Foreldrar: Jo- hannes ísleifsson og María Magnúsdott- ir frá Mýlaugsstöðum í Aðaldal, er fluttu vestur um haf í Hallson-byggð í N- Dakota 1884. MARZ 1959 10. Lilja Stefánsdóttir Jóhannson, á heimili sínu í Wynyard, Sask. Fædd 14- jan. 1867. Foreldrar: Stefán Gíslason og Sigríður Sölvadóttir í Syðra-Vallholti i Skagafjarðarsýslu. Kom með manni sin- um, Sveini Jóhannssyni (d. 1937), vestur um haf í Akrabyggð í N. Dakota 1904, en voru áratugum saman búsett í grenna við Wynyard. 11. Guðmundur Jónsson Austfjörð, lengstum í Mikley, Man., á sjúkrahus í Winnipeg. Fæddur á Gilsárteigsnja- leigu í Eiðaþinghá í Suður-Múlasysl 9. maí 1883. Foreldrar: Jón Jónsson } Skjöldólfsstöðum á Jökuldal og Bj°Vf Guðmundsdóttir frá Hafrafelli í Fellum- Fluttist til Kanada fyrir 55 árum. 11. Munda Reykjalín, á heimili sínu * Grafton, N. Dak. Hún kom vestur um haf tveggja ára gömul, 1888, með eldrum sínum, Hjálmari Reykjalm » Mettu konu hans, er settust að í gren við Mountain, N. Dak. 15. Sigríður Laxdal, ekkja Sigmunda Laxdal (d. 1944), í Blaine, Wash. Fæau 28. febr. 1875 í Hörgárdal í Eyjafjarðar sýslu, dóttir Jónatans trésmiðs Jonatan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.