Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 79
Prófessor RICHARD BECK: Mannalát JÚLf 1958 29. Leo Breiðfjörð Bárðarson, fyrrum í Blaine, Wash., að heimili sínu í Kali- forníu. Fæddur 31. jan. 1895 í Winnipeg. Foreldrar: Sigurður læknir Bárðarson og seinni kona hans, Guðrún Davíðsdóttir. OKTÓBER 1958 18. Hermann Björnsson, Blaine, Wash., á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash. Fædd- ur í Argyle, Man., 2. maí 1892. Foreldrar: Björn Björnsson og Guðný Einarsdóttir á Grashóli í Argyle-byggð. 28. Sigurjón Ásmundsson, landnáms- maður í Upham (Mouse River) byggð í N. Dakota, á elliheimilinu „Borg“ að Mountain, N. Dak. Fæddur 28. maí 1870 á Húsavík í Norður-Múlasýslu. Foreldr- ar: Ásmundur Guðmundsson frá Hánefs- stöðum við Seyðisfjörð og Kristín Sæ- björnsdóttir. Kom vestur um haf til N. Dakota 1890. NÓVEMBER 1958 5. Sigriður Sveinsson frá Gimli, Man., °5 ára að aldri. DESEMBER 1958 5. Miss Freda Harold bókavörður, í Hanover, New Hampshire í Bandaríkj- unum. Brautskráð með heiðri af Wesley College í Winnipeg 1905; kenndi árum saman tungumál á menntaskóla (Col- tegiate) í Moose Jaw, Saskatchewan, var f^ðan við bókmenntaleg rannsóknarstörf i Pjónustu dr. V. Stefánssonar og síðar bokavörður við Darmouth College í Hanover. 9. Guðmundur Hallgrímur Gottskálks- ®°n, að heimili sínu í Minneota, Minn. * æddur 6. maí 1867 í Keldunesi í Suður- Pingeyjarsýslu. Fluttist 16 ára að aldri tn Vesturheims með foreldrum sínum, er settust að í Lincoln County, Min- nesota. 11. Pétur Hermann, á heimili sínu í E1 Cerrito, Kaliforníu, 80 ára gamall. For- eidrar: Hermann Hjálmarsson og Magnea Cuðjohnsen Hermann. Fluttist með þeim yestur um haf, og var um langt skeið busettur að Mountain. 18. Kristjana Jónasson, kona Björns Jonsspnar að Silver Bay, Man., á sjúkra- nusi í Ashern, Man. Fædd 21. marz 1881. ^oreldrar: Sigurgeir Pétursson og Hólm- -i on„ur Jónsdóttir. Kom til Vesturheims 20. Guðrún Laxdal, á heimili sínu í Seattle, Wash. Fædd 10. ágúst 1866 að Krossastöðum á Þelamörk í Eyjafjarðar- sýslu. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson og María Guðmundsdóttir. Kom frá íslandi með foreldrum sínum til Garðarbyggðar í N. Dakota 1888. 23. Kristinn Guðnason iðjuhöldur, að heimili sínu í Piedmont, Kaliforníu, 75 ára að aldri. Fæddur í Reykjavík og kom til Vesturheims 21 árs gamall. Kunnur athafnamaður og fyrir starfsemi sína í Gideon biblíufélaginu. 30. Henry Stoneson byggingarmeistari, í San Francisco, Kaliforníu. Fæddur 17. maí 1895 í Victoria, B.C. Foreldrar: Thorsteinn Thorsteinsson (Stone Stone- son) frá Hraunskoti í Borgarfirði syðra og Ingibjörg Einarsdóttir frá Stafholti í sömu sveit. Hann og Ellis bróðir hans (d. 1952) byggðu heilt borgarhverfi, „Stonestown", í vesturhluta San Fran- cisco. JANÚAR 1959 2. Ingólfur Daníelson, að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur að Markland í Grunnavatnsbyggð í Manitoba 6. des. 1907. Foreldrar: Kristján Daníelson, frumherji að Markland (kom frá íslandi 1897), og Kristjana Kristjánsdóttir. 2. Þóra (Ólafson) Muir, á sjúkrahúsi í Russell, Man. Fædd í Winnipeg 4. apríl 1890. Foreldrar: Stefán og Petrína ólaf- son, lengi búsett í Álftavatnsbyggð í Manitoba. 5. Halldór Árnason (Anderson), á heimili sínu í Winnipeg, 93 ára að aldri. Frá Höfnum í Húnavatnssýslu; fluttist laust eftir aldamótin vestur um haf til Winnipeg. Fyrrum sýsluskrfari í Húna- vatnssýslu. 7. Jón Sigurðsson, að heimili sínu í Smeaton, Sask. Ættaður frá Höfða á Völlum í Fljótsdalshéraði. Foreldrar: Guttormur Sigurðsson og Ólöf Sölva- dóttir; kom með þeim af íslandi til N. Dakota 1883, en fluttist til Vatnabyggða í Saskatchewan um aldamótin. 9. Jón Rafnkelsson, á heimili sínu að Lundar, Man. Fæddur 22. okt. 1882 að Hofi í Öræfum í Austur-Skaftafellssýslu. Foreldrar: Eiríkur Rafnkelsson og Stein- unn Jónsdóttir, er fluttust frá íslandi til Kanada 1888.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.