Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 25

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 25
einar páll jónsson ritstjóri og skáld 7 þau málefni, sem hann lagði lið í blaði sínu og utan þess, en ekki vil ég láta hjá líða að geta stofnunar kennarastólsins í íslenzku við há- skólann í Manitoba, en stofnun hans studdi Einar með ráðum og dáð. Margur kann að vera harðla ófróður um starf blaðamannsins. Því starfi fylgir mikill erill. Þeir eru ótrúlega margir smámunirnir, sem taka þarf með í reikninginn á degi hverjum. Tímatakmörk vofa sífellt yfir höfði, og auk þess fær ritstjórinn oft lítið næði á skrifstofu sinni. Síminn hringir oft á klukku- stund, og bréf berast daglega, sem krefjast svars. En blaðamennskan hefir einnig sínar björtu hliðar. Starfið er lifandi og viðfangsefnin breytileg frá degi til dags, og viss er ég um það, að hefði Einar Páll niátt kjósa sér ævistarf öðru sinni, hefði hann kosið blaðamennskuna °g Lögberg og skrifstofuna á Sar- gent, sem um tugi ára var ein af rniðstöðvum íslenzkustu íslending- anna í Winnipeg. Einu sinni heyrði ég fróðleiksfúsa konu spyrja vitran mann, hver væri ttrunurinn á hagyrðingi og skáldi. ég man rétt, vafðist hinum vitra ruanni tunga um tönn, og lái hon- 11111 það hver sem vill. Spurningin er flókin. Flest skáld eru hagyrð- lngar, en þó þarf þetta tvennt ekki nauðsynlega að fara saman. Einar Páll jónsson var skáld. Á því er eng- inn efi. Allur þorri kvæða hans ber yitni um þetta. Skáldlegar myndir 1 þessum kvæðum eru ósjaldan með shkum ágætum, að lengi þarf að leita að öðrum betri. En Einar var einnig hagyrðingur að því leyti, að sruekkvísi hans í meðferð íslenzks máls brást honum ekki. Hann hafði til að bera óvenjunæmt fegurðar- skyn. Eftir Einar liggja tvær ljóðabæk- ur, Öræfaljóð 1915 og Sólheimar 1944. Auk þess hafa nokkur kvæði komið á prent, eftir að seinni ljóða- bókin kom út. Kvæðin áttu sér rætur í leynihólf- um hjartans, og eins og títt er um skáld, flíkaði Einar lítt sínum eigin ljóðum. Hann var maður ljóðelskur, en bar þær tilfinningar sínar ekki á torg. Ivitnanir í ljóð hafði hann ávallt á reiðum höndum, en hann greip aðeins til þeirra, þegar við átti. Svipaði honum í engu til óljóð- rænna stritmanna, sem vér oft heyr- um þylja ljóð af skilnings- og mis- kunnarleysi. Einar reit margt um ljóðagerð í blað sitt og kynnti mörg hinna yngri skálda íslenzkra fyrir íslenzkum ljóðaunnendum vestan hafs. Hér verður ekki farið út í það að rekja áhrif annarra á ljóðagerð Einars, enda eru slík vísindi við- sjárverð, hvaða skáld sem í hlut á. Hitt mun engum dyljast, sem les kvæðin hans, að höfundurinn hefir á þroskaárum sínum hrifizt með þeim „vormönnum“, sem rufu svefn hinnar íslenzku þjóðar. Víst er um það, að mjög dáði Einar nafna sinn Benediktsson, og ekki mat hann lítils kvæði séra Matthíasar. Það sanna hin ágætu kvæði hans um þessa tvo höfuðskörunga. Hin lýsandi kvæði, þar sem mynd- ir eru mjög sóttar til móður náttúru, skipa allmikið rúm í ljóðasöfnum Einars. Kemur þetta skýrt fram í kvæðum eins og „Haf“, „Brim“, „Upprisa vorsins" og „Vetur“. í síð- astgreindu kvæði er þetta erindi:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.