Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 26

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 26
8 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA „Þótt mælirðu oft af miklum þjósti, er máske vott um brá. Mér heyrist ég kenna í hörkugjósti hálfdreymda sumarþrá — finn jafnt í eldgígs og íssins brjósti eilífðar-hjartað slá.“ í kvæðinu „Sumarlok“ er þetta lokaerindi: „Sigðirnar blika við bleikan svörð — nú berjast um völdin á himni og jörð tvö megin-öfl mannlífsins strauma: Haustjátning ísköld á aðra hlið — og eilífðartrúin á sumarið í starfsvöku dýrðlegra drauma.“ Það er „eilífðartrúin á sumarið", sem er hinn rauði þráður í mörgum þessara kvæða. Nokkur kvæði eru táknrænar mannlýsingar af ýmsu tagi. Nær- færnisleg er lýsingin á „Stínu í þvottahúsinu“, sem þrátt fyrir vos- búð langar ævi varðveitti sína ís- lenzku sál í sléttuborginni Winni- peg, þar sem ekki bauðst annað ævi- starf en að þvo „af ótal þjóðernum“. Enn er þó ótalinn sá þátturinn, sem höfuðrúm skipað í fyrrgreind- um kvæðasöfnum, en það eru tæki- færiskvæðin. Einar Páll kom víða við á langri ævi, og margir voru þeir vinirnir, sem hann taldi drápunnar verða, en meðal þessara vina hans eru margir þeir, sem héldu merki hins íslenzka þjóðernis hæst á loft hérna megin hafs. Þau voru og ófá sporin, sem hann fór til þess að flytja kvæði á íslenzkum samkom- um. Við þau tækifæri urðu mörg af beztu ættjarðarljóðum hans til. „Hún skýrist í huganum, móðir, þín mynd þess meir sem að líður á dag;“ eru ljóðlínur úr kvæðinu „Móðir í austri“, og móðirin í austri hlaut ómældan skerf í kvæðum Einars. Þó að mörg ættjarðarkvæðanna væru flutt við ákveðin tækifæri, verður ekki sagt, að þau væru ort eftir beiðni. Þau komu frá hjarta höfundarins. í ættjarðarkvæðunum k e m u r þjóðrækni Einars Páls hvað skýrast fram. „Hið eilífa norræna mót“ verður eigi máð út. „Vort lífstré er eitt þó að afkvistað sé“, og það kenn- ir ekki undanlátssemi, heldur rétt- mæts stolts í eftirfarandi erindi, sem er upphafserindi í kvæðinu „Rödd úr vestri“, en það kvæði flutti Einar yfir millilandaútvarp frá Winnipeg til íslands, 1. des. 1938: „Oss brennir ei þörf fyrir útfararóð, því enn er hér landnám í gerð; í liðsbón ei heldur vér leitum til neins, né lögsögumanna á ferð. Vér spinnum hér einir vorn örlagaþráð, þó allt sé með nýlendubrag. En framundan eygjum vér, íslenzkir menn, hinn andlega fullveldisdag." Einar Páll fékkst talsvert vi® ljóðaþýðingar og þýddi meðal ann' ars kvæði eftir E. A. Guest, G. S- Hellman, J. B. Rittenhouse, W. Kirk' wood, Bliss Carman og T. Moore- Ljóð hans sum hafa og verið þý^ á enska tungu. Sumarið 1947 fór Einar Páll til lands í fylgd með konu sinni, frU Ingibjörgu, og fleiri gestum, sern P héldu heim í boði ríkisstjórnar s lands. Höfðu þau hjón mikla ánsegju af förinni. Litlu síðar reit Eina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.