Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Síða 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Síða 58
40 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA svikum beittur og myrtur. Berast öll bönd að Guðina sem böðli hans. Er Elfráður því úr sögunni. Játvarður, sem mun vera fæddur um 1005, syrgði bróður sinn, sat áfram í Normandíu og svalg í sig menningu og kurteisi Vestur-Evr- ópu. Hann er talinn hafa verið mjög guðrækinn frá blautu barnsbeini, en um þessar mundir stóð kristni með miklum blóma í Normandíu og ná- grannalöndum nyrðra. Ekki urðu ríkisár Haralds héra- fótar mörg. Hann andaðist 1040, og var þá til ríkis tekinn Hörðaknútur, sem fram til þessa hafði setið í ríki sínu, Danmörku, en hugði þó víst til árásar á England. Kom móðir hans með honum. Það mun hafa ver- ið eitt fyrsta verk Hörðaknúts, að bjóða hálfbróður sínum, Játvarði góða, til Englands og lýsa yfir á þann hátt, að hann væri erfingi sinn. Játvarður er áreiðanlega kominn til hirðar Hörðaknúts 1041. Hann var því viðstaddur, þegar Hörðaknútur, eins og enskar heimildir lýsa skemmtilega, „hné örendur er hann stóð að drykkju sinni“. Var Játvarð- ur strax til konungs tekinn af al- þjóð með fögnuði miklum, en enskar heimildir bæta við „eftir því sem hann átti kyn til“. Skal nú aftur vikið að orðstír Ját- varðar um aldirnar. Allar enskar samtíðarheimildir lofa hann mjög- Rómversk-katólska kirkjan í Westminsier, Lundúnum með turn Játvarðar góða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.