Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Page 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Page 71
Helztu viðburðir meðal íslendinga vesian hafs 1959 RICHARD BECK iók saman Jan. — Dómsmálaráðherra Mani- tobafylkis tilkynnir, að Leifur J. Hallgrímson lögfræðingur, sonur Thorleifs og Elinborgar (heit.) Hall- grímson, Winnipeg, hafi verið skip- aður starfsmaður í beirri stiórnar- deild. 31. jan. — Miss Pauline Ann Hjörnson, dóttir Matthíasar og Guð- nýjar Björnson, Cavalier, N. Dak., Brautskráð af University of North Hakota með menntastiginu „Bache- lor of Science in Education and Hachelor’s Diploma in Teaching." Hún hafði getið sér orð fyrir söng- hæfileika. Pebr. — Blaðafrétt skýrir frá því, að málverk Emile Walters listmál- ara af sögustöðum á íslandi og Grænlandi hafi hlotið ágæta dóma a sýningum í Austurríkjum Banda- ríkj anna. Febr. — í byrjun þess mánaðar Var leikritið „í óveðurslok" eftir Haugu Geir, Edinburg, N. Dak., leik- í íslenzka ríkisútvarpinu og hlaut §óða blaðadóma. Febr. — Sveitamálaráðherra Man- Úobafylkis gerir kunnugt, að Barney 'Hjarni) Egilson, borgarstjóri á Uimli, hafi verið skipaður í sveita- ^álanefnd (The Municipal Advisory ■Board). 23.—25. febr. — Fertugasta árs- þing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi haldið í Winnipeg við prýðilega aðsókn. Dr. Richard Beck var endurkosinn forseti; litlu síðar kaus stjórnarnefndin þá Gísla Jóns- son skáld og Harald Bessason pró- fessor ritstjóra Tímarits félagsins. Heiðursfélagar voru kjörnir þeir dr. Valdimar J. Eylands, fyrrum forseti félagsins, og dr. Þorkell Jóhannes- son, rektor Háskóla íslands. 15. marz — Þann dag átti dr. Joseph T. Thorson, dómforseti fjár- málaréttarins í Kanada, sjötugsaf- mæli. Hann á sér að baki óvenju- lega glæsilegan náms- og embættis- feril. Apríl — John F. Sigurdson, ræð- ismaður íslands í Vancouver, kosinn forseti hins fjölmenna Rótaryklúbbs þar í borg. Sigurður Sigmundsson framkvæmdastjóri var kosinn í stjórnarnefnd klúbbsins. Apríl — Blaðafrétt hermir, að Richard Beck Jr. vélaverkfræðing- ur, sonur þeirra dr. Richards og Berthu (heit.) Beck, Grand Forks, N. Dak., hafi hlotið $3,500.00 náms- styrk til framhaldsnáms í vélaverk- fræði á Cornell University, Ithaca, New York. Apríl — Blöð víðs vegar í Kanada
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.