Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Page 72
54
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
flytja þá frétt, að dr. Tryggvi J. Ole-
son, prófessor í miðaldasagnfræði
við Manitoba-háskóla, hafi verið
kjörinn „Fellow of the Royal Society
of Canada“. Er þar um fágætan
heiður að ræða.
29. apríl — Söngkonan Guðrún Á.
Símonar söng í Town Hall, New
York City, á vegum The American-
Scandinavian Foundation. Fluttu
stórblöð borgarinnar vinsamlega
dóma um þessa fyrstu opinberu
söngsamkomu hennar þar.
1. maí — Valdimar Björnson, f jár-
málaráðherra í Minnesota, kjörinn
í stjórnarnefnd The American-Scan-
dinavian Foundation á ársfundi
hennar í New York.
7. maí — Átti séra Rúnólfur Mar-
teinsson dr. theol. sextíu ára vígslu-
afmæli. Hefir hann áratugum saman
komið við kirkju- og menningar-
sögu íslendinga í Vesturheimi með
mörgum hætti.
Maí — Skáldsögu Ragnhildar
Guttormsson, Ian of Red River, lof-
samlega getið í kanadískum blöðum.
14. maí — í fylkiskosningunum í
Manitoba voru eftirfarandi íslend-
ingar kosnir á fylkisþing: Dr. George
Johnson, heilbrigðismálaráðherra, í
Gimli kjördæmi; Elman Guttorm-
son, í St. George kjördæmi; John
Christianson, í Portage la Prairie;
og Oscar Björnson, í Lac Du Bonnet.
Tveir hinir fyrstnefndu voru end-
urkosnir.
Maí — Eftirfarandi námsfólk af
íslenzkum ættum var brautskráð af
Manitoba-háskóla (University of
Manitoba):
Master of Arts:
Leo Freeman Kristjánsson, B.A.
(Gen.), 1954, Manitoba. Lauk
námi 5. febr. 1959.
Masler of Education:
Haraldur Victor Vidal, B.A., 1943,
Manitoba; M.A. 1950.
Masler of Science:
Wilbur Jacob Jónsson, B.Sc.
(Hons.), 1958, Manitoba.
Victor Allan Laxdal, B.Sc., 1953,
Manitoba.
Doclor of Medicine and Bachelor of
Science in Medincine:
J. F. P. Sigurdson.
Diploma in Anaesihesia:
Thorberg Jóhannesson, M.D.
Bachelor of Science in Engineering
(Civil):
Oscar Thor Sigvaldason. Hlaut
heiðurspening úr gulli fyrir
námsafrek.
Mechanical Engineering:
Lawrence Wesley Bergman
Brian Kenneth Laxdal.
Bachelor of Architecture:
Sveinn Franklin John Sigurdson-
Hlaut bókaverðlaun.
Bachelor of Science (General
Course):
Magnús Herman Johnson
Bryan Douglas Thorkelson.
Bachelor of Education:
Ólafur Allan Olson, B.S.A.