Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Side 95
þingtíðindi
77
djúp ítök í hugum fjölmargra Islendinga
hér í álfu.
Dr. Valdimar J. Eylands gerði að til-
lögu sinni, að þingheimur þakkaði for-
seta ársskýrsluna með því að rísa úr
sætum. Urðu þinggestir við þeim tilmæl-
um og létu í ljós þakklæti sitt með lófa-
taki. Að því búnu skipaði forseti í nefnd-
lr sem hér segir:
Kjörbréfanefnd:
Guðmann Levy,
Mrs. Kristín Thorsteinsson,
Mrs. Kristín Johnson.
Dagskrárnefnd:
Dr. V. J. Eylands,
Mrs. Louisa Gíslason,
Stefán Eymundsson.
Féhirðir, Grettir L. Jóhannson, flutti
fjárhagsskýrslu Þjóðræknisfélagsins og
skýrslu um eign þess á Home Street.
ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA
í VESTURHEIMI
Fjárhagsskýrsla féhirðis
TEKJUR OG ÚTGJÖLD
yfir tímabilið
10. febr. 1958 til 10. febr. 1959.
TEKJUR:
!0. febr. 1958:
Fyrningarsjóður,
Royal Bank
°f Canada
!0. febr. 1958:
Innstæða, Royal
Bank of Canada
Frá fjármálaritara
fyrir meðlimagjöld $ 596.84
lillög styrktar-
uieðlima
$3,254.36
695.84
150.00
Auglýsingar:
39. árg. Tímaritsins 1,707.00
40. árg. Tímaritsins 149.00
052 Home Street 1,552.47
uanka- og aðrir
vextir 76.22
Allar tekjur á árinu $4,231.53
70.95
Görnul innstæða,
Royal Bank of Canada
Samtals $8,252.68
ÚTGJÖLD
Ársþingskostnaður $ 239.87
AS°oi af samkomu
Tímarit, 39. árg.:
Ritstj. og ritlaun
Prentun á ritinu
(áður borgað
$1,000.00)
Auglýsingasöfnun
$ 258.50
732.85
424.75
Tímarit, 40. árg.:
Prentun á ritinu,
fyrirframborgun $1,200.00
Auglýsingasöfnun 37.25
Eyðubl., umslög o. fl. 41.69
Ríkisgjöld
Bankagjöld
Símskeyti og frímerki
Risna
Ymislegt
Prentun, bréfsefni o. fl.
Þóknun fjármálaritara
Ferðakostnaður
Smíði á bókahillum
Styrkur til vikublaðanna:
Heimskringlu $ 250.00
Lögbergs 250.00
$1,418.10
$1,278.94
$ 6.00
12.97
16.04
283.50
305.55
31.35
61.00
63.00
76.15
$ 500.00
Öll útgjöld á árinu $4,268.47
Fyrningarsjóður,
Royal Bank of Canada 3,254.36
Innstæða,
Royal Bank of Canada 729.85
Samtals $8,252.68
Greffir Leo Johannson. féhirðir
Framanritaðan reikning höfum við
endurskoðað og höfum ekkert við hann
að athuga.
Winnipeg, Kanada, 13. febrúar 1959.
Davíð Björnsson, Jóhann Beck,
endurskoðendur.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA
í VESTURHEIMI
Skýrsla f jármálaritara
yfir árið 1958
INNTEKTIR:
Frá meðlimum
aðalfélagsins $152.00
Frá deildum 458.00
ÚTGJÖLD:
Burðargjöld undir
bréf og Tímarit $
Umbúðir o. fl.
Afhent féhirði
9.37
3.79
596.84
24.00 $ 215.87
$610.00 $610.00
10. febrúar 1959.
Guðmann Levy, fjármálaritari.