Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Síða 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Síða 96
78 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 652 HOME STREET, WINNIPEG STATEMENT FOR 1958 Toíal Receipís for 1958 $3,384.00 Tolal Disbursements for 1958: Taxes $ 489.23 City of Wpg. Water Works 84.67 Fuel 445.76 Management 120.00 Light and Power 202.12 Sundries 15.75 Plumbing 61.75 Supplies and Repairs 95.20 Electrical Repairs 85.25 Stoker Supplies (Oil) 1.60 Decorating 87.00 Plaster Repairs 107.00 Chimney Cleaners 8.50 Boiler Inspection Fee 5.00 Wpg. Window Shade Cleaners 22.70 $1,831.53 Dec. 31, TOTALS $3,384.00 $3,384.00 Framanritaða reikninga höfum við endurskoðað og höfum ekkert við þá að athuga. Winnipeg, Kanada, 18. febrúar 1959. Davíð Björnsson, Jóhann Th. Beck, endurskoðendur. Flutningsmaður gerði það að tillögu sinni, að skýrslunum yrði vísað til vænt- anlegrar fjármálanefndar. Frú M. Björns- son studdi. Samþykkt. Skýrsla kjörbréfanefndar Fulltrúar á Þjóðræknisþingi 23.—25. febrúar 1959: Deildin „Gimli“: Atkvæði Mrs. Kristín Thorsteinsson ....20 Mrs. J. B. Johnson ............20 Deildin „Lundar“: Sr. Jón Bjarman ...............15 Dan. Lindal ...................15 O. Hallson ....................15 Deildin „Brúin“: Mrs. M. Goodman ...............17 Mrs. S. Nordal ................15 Deildin „Báran“: Sr. Ólafur Skúlason ...........20 Mrs. Ebba Skúlason ............20 Mrs. Lina Stretton ............10 Deildin „Frón“: Miss Elín Hall .................10 Mrs. Oddný Ásgeirsson...........10 Gestur Davíðsson ...............10 Mrs. Kristín Johnson ...........10 Dr. S. E. Björnsson ............10 Mrs. M. Björnsson ..............10 Miss Guðbjörg Sigurðsson .......10 Miss Hlaðgerður Kristjánsson ...10 Próf. Haraldur Bessason.........10 Gunnar Baldvinsson .............10 Deildin „ísland": Mrs. Louisa Gíslason ...........20 Mrs. Ingunn Thomasson ..........20 Deildin „Esjan“: Mrs. Herdís Eiríksson ..........20 Árni Brandsson .................19 Tímóteus Böðvarsson ............20 Páll Stefánsson .............. 20 Deildin „Ströndin": Stefán Eymundsson ..............20 Auk ofantaldra fulltrúa hafa 70 með- limir „Fróns“ sín eigin atkvæði, sömu- leiðis allir skuldlausir meðlimir aðal- félagsins. 23. febr. 1959. Guðmann Levy, Kristín Johnson, Kristín Thorsteinsson. Stefán Eymundsson flutti ársskýrslu deildarinnar „Ströndin" í Vancouver og kveðjur frá íslendingum þar. Var skýrsla Stefáns, sem var munnleg, sköruglega flutt, og mátti af henni ráða, að félags- líf fslendinga í Vancouver stæði meo miklum blóma. Frú K r i s t í n Thorsteinsson flutti skýrslu þjóðræknisdeildarinnar á Gimh- Ársskýrsla þjóðræknisdeildarinnar „Gimli" Deildin „Gimli“ hefir haft 3 skemmtj- og starfsfundi á árinu. Stjórnarnefndm hefir haft fundi, þegar eitthvað þurfti ao framkvæma. Deildin tók þátt í skruo- vagnalest á íslendingadaginn. Skruo- vagn deildarinnar var látinn takna kvöldvöku á íslenzkum bóndabæ um s. 1. aldamót, og fékk vagninn önnur verðlaun, $15.00. í ágúst stóð deildin fyrir alíslenzkri samkomu. f október sendi deildin heillaóskabre til skáldkonunnar góðu, Mrs. Jakobm Johnson, á 75 ára afmælisdegi hennar- Einnig í október tók deildin á móti ivus Guðrúnu Á. Símonar, söngkonunn frægu. Deildin stóð fyrir, að Mrs. O. N-Kar- dal, Mrs. L. Stevens og Carolyn Marti færu með unglinga-söngflokkinn 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.