Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 99
þingtíðindi 81 dórsson og séra Benjamín Kristjánsson. Aðrir, sem skemmtu á fundum okkar, voru þau prófessor Tryggvi J. Oleson, Jakob Kristjánsson, dr. Lárus Sigurðs- son, frú Kristín Johnson, frú Guðrún Skaptason og frú Kristín Johnson (Mrs. G. Johnson). Þó það eigi naumast heima í skýrslu, sem fjallar um árið sem leið, verður ekki hjá því komizt að minnast þess áfalls, sem deildin varð fyrir, er Jón Johnson féll frá 17. janúar s. 1. Hann hafði verið forseti deildarinnar s. 1. fjögur ár, og munu fáir hafa unnið henni meira eða af meiri tryggð. Söknum við hans sem vmar og félagsbróður. Frón mun sem að undanförnu styrkja Þjóðræknisfélagið að öllum málum, sem það ætlar til góðs horfa og býður emb- ættismenn félagsins, erindreka og gesti njartanlega velkomna til fertugasta pingsins, er nú fer í hönd. Winnipeg, 21. febrúar 1959, Heimir Thorgrímsson ritari 2. FUNDUR hófst kl. 2 e. h. mánud. 23. febrúar. Dr. Valdimar J. Eylands flutti skýrslu dagskrárnefndar. Skýrsla dagskrárnefndar h Þingsetning. 2. Ávarp forseta. 3- Kosning kjörbréfanefndar. A Kosning dagskrárnefndar. 5. Skýrslur embættismanna. 6. Skýrslur deilda. '■ Kveðjur og skeyti (tímaákvörðun, mánud. 23. febr., kl. 3 e. h.). 8. Kosning allsherjarnefndar. 9. Skýrsla frá Canada-Iceland Founda- tion (tímaákvörðun, þriðjudaginn 24. febr., kl. 10.30). 10. Skýrslur milliþinganefnda. 11- Ötbreiðslumál. 12. Fjármál. 13. Fræðslumál. Samvinnumál við ísland. 15. Utgáfumál. 10. Kosning embættismanna. Ný mál. Olokin störf og þingslit. Louisa Gíslason S. Eymundsson V. J. Eylands ■h'hari, Haraldur Bessason, Kyrsiu þjóðræknisdeildarinnar 1 Selkirk. las árs- „Brúin“ Ársskýrsla þjóðræknisdeildarinnar „Brúin" í Selkirk Félagið telur nú 32 meðlimi, en margir af þeim geta hvorki sótt fundi eða tekið þátt í félagsmálum fyrir elli og lasleika sakir. Átta fundir voru haldnir, að með- altali voru 14 meðlimir á fundi. Þrír arðberandi fundir voru haldnir yfir árið. Tombóla 21. sept. og tvær spilasamkomur, ein að vorinu og önnur að haustinu. Félagið tók þátt í heiðurs- viðurkenningu, sem Jakobíu Johnson var sýnd á umliðnu hausti. Fjórir erindrekar sóttu þingið í febr- úar. Enginn meðlimur bættist í félagið. Fjórir hafa flutzt í burt og gengið úr félaginu. Gesfur Johannson Einar Magnússon. Viðbót við ársskýrslu deildarinnar „Brúin“: Síðastliðið ár varð deild vorri þungt í skauti vegna fráfalls forseta vors, Eiríks Vigfússonar. Þungt er okkur tapið. Það vitum við bezt, sem með honum höfum unnið, og lengi munum við sakna þess mæta manns. Mun minningin um hann lengi lifa í hug og hjörtum félagssyst- kina hans og allra, sem til hans þekktu. Ársfundur hefir ekki enn verið hald- inn á þessu ári vegna fjarveru nokkurra félaga. Deildin óskar þinginu allra heilla og góðs gengis í framtíðinni. Flutningsmaður lagði til, að skýrslan yrði viðtekin, og var svo gert þegar. Að því búnu las forseti, dr. Richard Beck, afmæliskveðjur til þjóðræknis- þingsins, en kveðjur höfðu borzit frá eftirtöldum: Forseta íslands, herra Ásgeiri Ásgeirs- syni, ríkisstjórn fslands og forsætisráð- herra, herra Emil Jónssyni, biskupi ís- lands, herra Ásmundi Guðmundssyni, Þorkatli Jóhannessyni, rektor Háskóla íslands. Fehirðir, G. L. Johannson, flutti kveðju frá ambassador Thor Thors. Forseti flutti og skrautritaða kveðju frá þjóðræknis- deildinni á íslandi og einnig kveðjur frá Helga P. Briem ambassador í Vestur- Þýzkalandi, dr. Pilcher biskupi í Sidney, Ástralíu, Árna Bjarnarsyni, bókaútgef- anda á Akureyri, sr. Albert Kristjáns- syni, Blaine, Wash., Árna Helgasyni í Chicago, Birni Björnssyni í Minneapolis, Ólafi Bjarnasyni, Seattle, Washington, dr. Áskatli Löve, Montreal, og forseta Ríkisháskólans í Norður Dakota.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.