Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 101
þingtíðindi 83 lætis í framkvæmdum, hefir Þjóðræknis- félagið þó verið meðal hinna allra þörf- ustu og nytsömustu félagssamtaka meðal Vestur-íslendinga. Eru afrek þess ís- lenzkri þjóð til gagns og sóma þegar orðin mörg og merkileg. Megi því enn endast aldur til að vinna mörg fleiri sömu tegundar. Þjóðræknisfélag íslend- inga í Vesturheimi lengi lifi! A. E. Krisijánsson Að lokum bað forseti alla þá viðstadda, sem hefðu setið fyrsta þing Þjóðræknis- félagsins, að rísa úr sætum. Voru það allmargir. Þakkaði forseti þeim trúnað við góðan málstað. Féhirðir gerði þá til- lögu, að kveðjum öllum yrði vísað til allsherjarnefndar. Frú Marja Björns- son studdi, og var tillagan samþykkt. Síðan var fundi frestað til næsta morg- uns. 3. FUNDUR hófst kl. 10 f. h. þriðjud. 24. febrúar. Lesin var fundargerð síðasta fundar og hún samþykkt. Formaður kjörbréfa- nefndar tilkynnti, að mættur væri nýr fulltrúi frá deildinni á Mountain, er færi naeð 10 atkvæði. Að því búnu skipaði forseti, dr. Richard Beck, í nefndir sem hér segir: i Allsherjarnefnd: Grettir L. Johannson, Séra Jón Bjarman, Elín Hall. Samvinnumálanefnd við ísland: Séra ólafur Skúlason, Walter J. Lindal, Marja Björnsson, Ólafur Hallsson, Guðbjörg Sigurðsson. Vfbreiðslumálanefnd: Séra Valdimar J. Eylands, Stefán Eymundsson Kristín Thorsteinsson Margrét Goodman, Timóteus Böðvarsson. ErasSslumál: Hólmfríður Daníelsson, Herdís Eiríksson, Ingunn Thomasson, Sigrún Nordal. Ejármálanefnd: Séra^ Philip M. Pétursson, Daníel Líndal, Arni Brandsson. Úígáfumálanefnd: Guðmann Levy, Grettir L. Johannson, Páll Guðmundsson. Nefnd til að aihuga tillögur Árna Bjarn- arsonar: Hólmfríður Daníelsson, Haraldur Bessason. Forseti sýndi þessu næst þinggestum forkunnar fagran blómvönd, sem borizt hafði þinginu frá herra Walter Johann- son, og las kveðju frá frú Margit og Árna Eylands. Walter J. Lindal dómari flutti mjög skilmerkilega ræðu um þjóðræknismál- in í heild og skýrði frá stofnun félags- samtaka, er nefnast „CANADA-ICE- LAND FOUNDATION“. Fer greinargerð dómarans hér á eftir: Fáeinar úiskýringar um siarf Canada- Iceland Foundalion 1. Vestur-fslendingar á krossgötum í sambandi við menningarmál þeirra. 2. Við verðum að líta á raunveruleik- ann eins og hann er. 3. Allt okkar þjóðernisstarf byggt á mörgum máttarstoðum, en nú virðist að sumar af þeim séu farnar að bila — ekki fúna, nei, heldur hitt, þær þurfa að fá það, sem á ensku er kallað „reinforce- ment“, liðsafla eða lífgjafa. Máiiarsioðirnar 1. Þjóðræknisfélagið — peningaþröng. a) leitað til almennings. 2. The Icelandic Canadian Club. a) á enga peninga. b) Scholarships — féstyrkir. 3. Vikublöðin — erfitt að halda áfram. a) styrkur frá íslandi minnkar jafn- mikið og krónan hrynur, b) prentkostnaður hækkar. 4. Tímaritin. a) Tímarit Þjóðræknisfélagsins. b) The Icelnadic Canadian. 5. Svo mætti nefna kirkjurnar, sem beinlínis eða óbeinlínis hafa hjálpað mikið. 6. Það eina, sem er varanlegt, hvað sem kemur fyrir, er háskólaembættið í íslenzku. En það í sjálfu sér er ekki nóg, hvað góður sem kennarinn er, og höfum við ágætan kennara. Hann verður að hafa íslendinga, íslenzkan félagsskap, bak við sig, ef vel á að heppnast. 7. Þess vegna, hvernig sem á er litið, er nauðsynlegt að halda við okkar vest- ur-íslenzku stofnunum og félagsskap. En til þess þarf peninga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.